Hlynur - 15.10.1983, Page 67

Hlynur - 15.10.1983, Page 67
KOMIÐ í KRÓKSFJARÐARNES 1 Króksfjarðarnesi er starfandi Kaupfélag Króksfjarðar. Það hefur l'ka útíbú á Reykhólum og í Skála- nesi. Okkur vannst ekki tími til þess a<5 koma í útibúið á Reykhólum en einhverntíma bætum við úr því. Það var komið fram í júlí þegar °kkur bar að garði en samt voru skaflar niður í fjöru. Og kaupfélags- stjórinn Friðbjörn Níelsson sagði °kkur að stundum ætti hann fullt í ^angi með að komast frá húsinu sínu í kaupfélagið þegar hríðarnar væru sem verstar á veturna. Það er Þó ekki langur spotti. Fhðbjörn sagði okkur að sam- Qöngur þangað vestur hefðu batnað *'i muna síðustu 10-15 árin. Því óefðu útibúin e. t. v. ekki jafn mikla Þýðingu en þau væru samt ómiss- andi þjónusta við sveitirnar. Kaupfé- isgið hefur fastar ferðir til Reykja- V|kur tvisvar í viku og einnig ferðir Urn héraðið. Skip koma ekki lengur 1 Króksfjarðarnes heldur að Reyk- hólum þar sem með tilkomu Þör- Un9avinnslunnar var byggð - Starfsmenn Kf. Króksfjarðar á tröppum verslunarinnar. TaliS f.v.: Arnór Grímsson, Gísella Halldórsdóttir, Unnur Kristjánsdóttir, og Áshildur Vilhjálmsdóttir. Fyrir aftan standa þeir Friðbjörn Níelsson og Halldór Jónsson. HLYNUR 67

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.