Hlynur - 15.10.1983, Side 69

Hlynur - 15.10.1983, Side 69
— ' tiúSinni á Króksfjarðarnesi. Harðfiskurinn í Skálanesi er afbragð. Hann er seldur óbarinn en viðskiptamenn fá afhentan vænan hamar og er visað á ákveðinn stein á hlaðinu þar sem allur fiskur er barinn. Hér er ferðafélagi okkar, Brynjar Björgvinsson innanhússarkitekt, við fiskasteininn. Guðrún Þ. Hallgrímsdóttir er móður sinni til aðstoðar á sumrin og afgreiðir bensín. á Skálanesi er Katrín Ólafsdóttir útibússtjóri og jafn- UtTi eini starfsmaður. Hún rekur líka búskap með manni sín- Ver(en á sumrin tekur verslunin mestan tímann því þá er tals- urn ferðamenn, á veturna er þetta almenn sveitaverslun. HLYNUR 69

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.