Hlynur - 15.10.1983, Síða 71

Hlynur - 15.10.1983, Síða 71
AUGNABLIK í ÖRLYGSHÖFN Það var árið 1936 sem Sláturfélagið Örlygur var stofnað. Á síðasta vetri var það síðan sameinað Kf. Vestur- Barðstrendinga sem hefur aðal- stöðvar sínar á Patreksfirði. Síðasti kaupfólagsstjóri var Jón Hákonar- son. Nú í sumar var opnuð ný verslun að Gjögrum. Þar fæst allt sem þjónar sveitinni en líka er fyrirhugað að reka ferðamannaverslun yfir sumar- ið, en ferðamannastraumur fer sí- vaxandi á þessum slóðum. Látra- bjarg er Paradís fuglaskoðara og þó menn séu ekki fuglaáhugamenn þá er ýmislegt fleira að sjá á þessu svæði. Nú er verið að opna far- fuglaheimili í Breiðuvík þar sem kostur gefst á ódýru húsaskjóli, svefnpokaplássi í tveggja til fjögurra manna herbergjum. Á leiðinni um Örlygshöfn á dögun- um gat ritstjórinn ekki stillt sig um að líta inn í Kaupfélagið og taka meðfylgjandi mynd af starfs- mönnum þess. Þetta eru starfsmenn útibús Kf. Vestur-Barðstrendinga að Gjögrum, þau Valdimar Össurarson, útibús- stjóri t.h. og Ágústa Jóhanna Sigur- jónsdóttir afgreiðslustúlka. A SUÐUR- EYRI A húsinu stendur enn múrað í Vegginn: Kaupfélag Súgfirðinga. ^að er nú samt liðin tíð, undanfarin er hefur það verið útibú frá Kf. ís- fkðinga. Vegurinn liggur af há-Breiðadals- heiðinni og er nokkuð brattur en saemilegur. Þetta þorp er innilokað sllan veturinn vegna snjóa. Þó keyrði um þverbak í vetur með snjóalögin. Ekki er það heldur í Þjóðbraut og vafasamt er að margir 9eri sér ferð þangað að erindis- leysu. Það ætti þó engan að skaða að fara þennan smákrók. Undanfarið hafa margir flutt burt °9 hefur það verið mikil blóðtaka fyrir staðinn, en Þóra útibússtjóri sagði að það hefði gerst áður en alltaf jafnað sig að einhverju leyti. En það er erfitt að hafa verslun með tjölbreyttan vaming, svo að mestu verður að láta nægja dag- legar vörur, og getur stundum verið nógu erfitt að vera með þær. í vetur var það svo að mjólk vantaði dögum saman vegna snjóa, en þá urðu þeir bændur í firðinum sem hafa kýr, að hella niður mjólk, því ekki var hægt að koma henni til þorpsbúa vegna ófærðar þó ekki sé vegalengdinni fyrir að fara. Þóra sagði að með haustinu yrðu einhverjar breytingar á starfsliði, sjálf væri hún að hætta og flytja burt, en vonaðist samt til þess að geta áfram helgað samvinnuhreyf- ingunni krafta sína. ÞaS er ös viS búSarborðið hjá þeim Ástu og Þóru. Þær brugSu sér út fyrir búðina stelp- urnar. F.v. Ásta Þórisdóttir, Ágústa Jónsdóttir og Þóra Þórisdóttir, úti- bússtjóri. Bak við þær er „kaupfé- lagsbíllinn". Á þessari handkerru skutla þær vörum á milli staða. HLYNUR 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.