Hlynur - 15.10.1983, Síða 73

Hlynur - 15.10.1983, Síða 73
Hornvík og hafði hópurinn keypt sér far með því til Aðalvíkur. En þegar niður á bryggju kom hafði mikið fjöl- menni safnast þar saman. Voru þar félagar í samtökum Alþýðubanda- lagsmanna á Vestfjörðum, sumir að vísu nokkuð snöggsoðnir, á leið norður. Leið ekki á löngu uns marg- ir óskuðu þeim einnig niður, því þeir 'öldu sig eiga allan rétt á skipinu og farþegar augljóslega orðnir langt Ufn of margir. Greinilega hafði út- gerðin gert hér einhver mistök en Þar sem fáir voru til svara af hennar hendi drógst brottför nokkuð á langinn. Urðu lyktir þær, að sannir fi"amsóknarmenn snöruðu pokum á bak sér og fóru hina leiðina. Aðrir eltu í auðmýkt. Eftir nokkra göngu var komið að bat sem hét Fjóla. í stafni bátsins 'T'eð þetta fallega nafn trónaði fall- stykki. Færist nú bros á örþreytt endlit ferðalanganna og kváðu aiargir uppúr með það, að nú mætti ellaballar og þeirra lið vara sig og verða eigi fyrir, stigu síðan um borð. Pyrir góð orð, og vonandi „betaln- lngu,“ hafði Konráð Eggertsson tek- ið að sér að flytja hópinn, ásamt nær 20 manns í viðbót, sem ætlaði tH sumardvalar í Aðalvík með mikið bafurtask. Var lestin fyllt af varningi °9 allmikið var á dekki. Skýringin á byssunni var sú, að Konráð stundar hrefnuveiðar á sumrin. Loftið var tært og sól skein í heiði en þungur sjór með Grænuhlíð og fyrir Rit og skiluðu þar nokkrir góð- 9aati því sem Kristjana hafði borið á borð fyrir brottför. Aðrir skipuðu sér við siglu og bifuðust ei, þótt sviti brytist út um allan líkamann. í Aðal- vikinni lægði öldur og hópurinn var ferjaður í land. Nú eru um 30 ár síðan síðasti maðurinn yfirgaf staðinn, en nokkur bús standa enn og bera vitni um fyrri athafnasemi. Þarna er allnokk- Ur umferð á sumrin því margt fólk bvelur í Aðalvík og einnig á Hest- eyri, og vera má fleiri víkum, um 'engri eða skemmri tíma á sumrin. bfm Sléttuhrepp og byggð á Horn- sfröndum hefur verið rituð merk bók, sem í munni innvígðra kallast eingöngu BÓKIN. Þar er að finna 'T'ikinn fróðleik um lífshætti og bú- setu þess fólks sem barðist af mikl- um hetjuskap við náttúruöflin, þar sem unga fólkið vílaði ekki fyrir sér Tokkurra klukkutíma göngu yfir bæstu fjöll til þess að komast á ball. Þetta var dálítið vatnsmikil á en þeir sem voru betur bún- ir til fótanna hjálp- uðu hinum yfir. Á svona göngu verð- ur að hvíla sig af og til. Auðvitað drekka Akureyringar ekkert annað en Flórusafa, eða hélduð þið að þetta væri eitthvað annað? Þeir Gylfi og Páll eru hér á hlaðinu á Stað í Aðalvík þar sem er félagsmiðstöð Átt- hagafélags Sléttu- hrepps. Aðalvíkin er að baki og þeir síðustu af göngumönnum eru að komast upp á brun. HLYNUR 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.