Hlynur - 15.10.1983, Page 77

Hlynur - 15.10.1983, Page 77
þessi mynd var tekin á fundinum þar sem LÍS gekk inn í KPA, en hann var haldinn í Hellsinki dagana 4-5 maí 1974. Síðan hefur sam- starfið verið óslitið. I:remri röð f.v.: Pálmi Gíslason, Per Törres, Noregi og Reynir Ingibjartsson. Sennilega hafa íslensku strákarnir verið á samningi við Iðnaðardeild. Aftari röð f.v.: Kjell Lund Noregi, Jorma Nieminen Finnlandi, Björge Petersen Danmörku, Sampo Saur- abo Finnlandi, Torsten Lindholm Finnlandi, Ejnar Jörgensen Dan- mörku og Per-lnge Johansson, Svíþjóð. Aóð 1975 var fyrsti fundur KPA ráðsins haldinn hér á landi. Hér siást fundarmenn i bókasafninu að Bifröst. Sitjandi f.v.: Hákon Smeds Finnlandi, Ester Överbye Noregi, Torsten Lindholm Finnlandi °9 Hans J. Iversen Danmörku. Aftari röð f.v.: Pálmi Gislason, Cbr. Harritz Danmörku, Reynir Ingibjartsson, Hákon Arvidsson Svíþjóð, Sverre Sundt Noregi, Per-lnge Johansson Svíþjóð og Gunnlaugur P. ^fistinsson. essi starfshópur var að verki á 4. landsþinginu 1979. F.v.: Þórir horlacius, Sveinn Jóhannesson, Egill Jónasson, Egill H. Gíslason, nerborg Herbjörnsdóttir, Kári I. Guðmann, Gunnar Jónsson og Sig- Ur®ur Viggösson. j* landsþingi LÍS sem haldið var 1979 voru þessi kjörin í stjórn, Lh Eys,einn Sigurðsson, Kristinn Jónsson, Maríus Sigurjónsson, ohann Sigurðsson, Páll A. Magnússon, Þórkatla Pétursdóttir, Pétur r|stjónsson form., Ann Marí Hansen, Þórir Páll Guðjónsson, Egill onasson, Gunnar Jónsson og Gunnar Sigurjónsson. Eiga sumir n saeti í stjórn og nokkrir hættu á síðasta landsþingi. Það er mikið starfað á þingum LIS og fer starfið ekki síst fram í starfshópum. Þessi hópur starfaði á þinginu 1975 og eru f.v.: Ingileif Örriólfsdóttir, Sigurður B. Guðbrands- son, Páll Leósson, Sigurður Þórhallsson, Ingólfur Ólafs- son, Páll Snorrason og Björn Ágústsson. Þessi starfshópur starfaði á þriðja landsþingi LÍS árið 1977. F.v.: Sigurður B. Guðbrandsson, Björk Thomsen, Anna Kristmundsdóttir, Bryndis Elíasdóttir, Irigibjörg Sigurðardóttir, Einar Björnsson, Frosti Gunnarsson og Svavar Friðleifsson. Á fimmta landsþingi LÍS árið 1981 var þessi starfshópur. F.v.: Sigurður Gils Björgvinsson, Þórður Rist, Sigurður E. Einarsson, Örn Einarsson, Kristjana Sigurðardóttir, Sven Erik Andersson, Pétur Kristjónsson og Helga Nína Heimisdóttir. Ýmsar ráðstefnur um margvísleg efni hafa verið liður í starfi LÍS. Þessi mynd var tekin á ráðstefnu um lífeyris- mál sem haldin var í húsakynnum Samvinnutrygginga í Reykjavík 1982. 77 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.