Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 83

Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 83
erafarenubl G.V.J. og P.A. völdu „Þér hafið komið hér áður" sagði rakarinn. „Jú reyndar". „Þetta vissi ég“. „Ég gleymi aldrei andliti" sagði rakarinn. „En sárunum þá?“ Hlerað úr bæjarþingi Hafn- arfjarðar. „Þér segist hafa lekið við mútum af misskilningi". „Jú sjáið þér til herra dóm- ari," „ég hélt að þetta væri ekta silfur". „Ó Guð, það er karl á eftir okkur" sagði snigladaman við hinar snigladömurnar. „Jeee, hvað hann er sætur, hvernig situr húsið á mér?“ „Þið systkynin eruð tvíburar, ekki satt?“ „Jú sem börn og unglingar vorum við það, en nú er ég 7 árum eldri". • „Þegar við giftum okkur, Jó- hannes, þá eignuðumst við fjögur börn". „Ertu viss?“ „Já, þau eru hjá mömmu þangað til“. • Heyrt í Rússlandi. „Ivan, af hverju höfum við bara einn flokk?" „Nei heyrðu nú, finnst þér það nú ekki alveg nóg!“ - Áfram í Sovét. - Er það rétt að vorir Tékk- nesku bræður hafi beðið hinu hetjum prýdda Rauða her um hjálp. „Rétt Gregor, hjálparbeiðnin barst 1936 og eftir að hún hafði fengið sína réttu um- fjöllun í kerfinu þá var hjálp- in send 1968“. • „Þér segið að korian yðar hafi hent í yður píanóstóln- um án þess að hitta". „Því stukkuð þér þá út í gegnum stofugluggann?" „Hún greip til píanósins". „Og þér hef ég gefið bestu ár ævi minnar,“ snökti hún. „Á, var það,“ sagði hann, „og þú hefur fengið í staðin bestu blöðin úr tékkheftinu mínu." „Læknir, það virðir mig eng- inn viðlits". „Nú?“ „Næsti!" „Kæra Stína, mér þykir óskaplega sárt að þú skulir hafa slitið trúlofuninni okkar“. Þú þarft ekki að senda mér hringinn, því hvað munar mann með sundurkramið hjarta um kr. 18.75.“ • Móðirin var orðin býsna pirr- uð yfir óþekktinni í syninum, honum vanstillta Viktor. „Hvers konar fyrirgangur og læti“. „Þú ættir að taka hann föður þinn þér til fyrirmynd- ar“. „Já en mamma hann er lok- aður inni á Litla-Hrauni“. „Veit ég, en það stendur til að láta hann lausan vegna góðrar hegðunar". • Tveir hundavinir hittust á förnum vegi. „Hefur þinn hundur ættar- tré“, spurði annar. „Nei reyndar ekki, en hann hefur getað notast við síma- staurinn á horninu" svaraði hinn. „Við getum rakíð aett okkar m. a. til Ingimundar gamla" sagði útgerðarmaðurinn í veislu. „Nú þú getur alveg eins haldið því fram að forfeður þínir hafi verið um borðí örk- inni hans Nóa“, skaut ein- hver inní. „Til hvers, við áttum jú okkar eigið skip þá“. HLYNUR 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.