Fréttablaðið - 01.02.2017, Qupperneq 16
Í dag
19.05 Keflavík - Njarðvík Sport 3
19.35 West Ham - Man.City Sport 2
19.50 Man Utd. - Hull Sport
19.15 Stjarnan - Snæfell Ásgarður
19.15 Keflavík - Njarðvík Keflavík
19.15 Grindavík - Valur Grindavík
19.15 Haukar - Skallagrím. Ásvellir
Davíð Þór aftur í lanDslið-
ið eftir átta ára fjarveru
Heimir Hallgrímsson, landsliðs-
þjálfari íslands í knattspyrnu,
valdi í gær þá átján leikmenn sem
skipa hópinn sem mætir Mexíkó í
vináttulandsleik í las vegas á mið-
vikudaginn í næstu viku. Heimir
valdi alls sjö nýliða eða mark-
vörðinn frederik schram, varnar-
mennina Daníel leó Grétarsson
og adam Örn arnarson, miðju-
mennina Kristin frey sigurðsson
og tryggva Hrafn Haraldsson og
sóknarmennina Kristján flóka
finnbogason og
árna vilhjálms-
son. Það vekur
athygli að Davíð
Þór viðarsson,
fyrirliði íslands-
meistara fH, er í
hópnum en hann
hefur ekki spilað
fyrir íslenska
landsliðið síðan
2009. allur hóp-
urinn er
á vísi.
Enska úrvalsdeildin
Bournemouth - C. Palace 0-2
0-1 Scott Dann (47.), 0-2 Benteke (90.)
Sunderland - Tottenham 0-0
Arsenal - Watford 1-2
0-1 Younes Kaboul (10.), 0-2 Troy Deeney
(13.), 1-2 Alex Iwobi (58.).
Swansea - Southampton 2-1
1-0 Alfie Mawson (38.), 1-1 Shane Long (58.),
2-1 Gylfi Þór Sigurðsson (70.). Gylfi lagði
upp fyrra markið og tryggði Swansea mikil-
vægan sigur í öðrum leiknum í röð.
M´brough - West Brom 1-1
Burnley - Leicester 1-0
1-0 Sam Vokes (87.)
Liverpool - Chelsea 1-1
0-1 David Luiz (25.), 1-1 Georginio Wijn-
aldum (57.). Diego Costa klúðraði víti.
1 . f e b r ú a r 2 0 1 7 M I Ð V I K U D a G U r16 s p o r t ∙ f r É t t a b L a Ð I Ð
fótboLtI viðar Örn Kjartansson
skoraði tvö mörk fyrir Maccabi tel
aviv þegar liðið gerði jafntefli við
Hólmar Örn eyjólfsson og félaga
í Maccabi Haifa, 2-2, í ísraelsku
úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrradag.
sport
Tíu mörk í fjórða landinu
Viðar er búinn að
skora 58 mörk í 94
deildarleikjum og á
131 mínútna fresti
sem atvinnumaður í
Evrópu og Asíu. Hann
hefur alls skorað
75 mörk í
öllum keppn-
um í Noregi
(31), Kína
(13), sví-
þjóð (17) og
Ísrael (14).
Markaskorarar
eru verðmætir
1. janúar 2014
Vålerenga kaupir Viðar á
120 þúsund evrur
20. janúar 2015
Jiangsu Sainty kaupir Viðar á
2,25 milljónir evra
27. janúar 2016
Malmö FF kaupir Viðar á
325 þúsund evrur
30. áGúst 2016
Maccabi Tel Aviv kaupir Viðar á
3,5 milljónir evra
Hann spilaði aðeins eina leiktíð í
norsku úrvalsdeildinni en varð þar
markakóngur með 25 mörk í 29
leikjum.
Ævinýraþráin greip um sig þegar
kínverska liðið jiangsu sainty gerði
honum tilboð sem hann gat ekki
hafnað.
í Kína var viðar Örn grátlega
nálægt því að skora tíu mörk en
hann setti níu mörk í 28 leikjum.
Þar skoraði viðar mark á 230 mín-
útna fresti sem er hans langversti
árangur síðan hann byrjaði að raða
inn í efstu deild árið 2013.
sé litið á heildarfjölda marka í
öllum keppnum má fullyrða að
viðar Örn hafi skorað tíu mörk að
lágmarki í fimm löndum en ekki
fjórum því selfyssingurinn
bætti við fjórum mörkum fyrir
jiangsu sainty í kínverska bik-
arnum sem liðið vann.
Tveir erfiðir kaflar
viðar Örn byrjaði ekki vel
með Malmö í svíþjóð og heill-
aði ekki beint stuðningsmenn
í fyrstu leikjunum. en
þegar stíflan brast
gerði hún það með
látum. viðar skor-
aði á endanum
fjórtán mörk í
19 leikjum fyrir
sænska stór-
liðið þrátt fyrir
að spila aðeins
hálfa leiktíðina.
Hann hafnaði
meira að segja í
2.-3. sæti marka-
listans og hjálpaði
Malmö að verða
meistari.
líf framherjans
getur verið erfitt
eins og viðar Örn
fékk aftur að kynn-
ast í ísrael. Þar gekk hann í gegnum
mánuð án þess að skora. liðið var
heldur ekkert að skora og þjálfarinn
rekinn en þar sem viðar var keyptur
fyrir metupphæð til Maccabi var
skuldinni skellt að stórum hluta á
hann.
„Það var þvílík pressa á okkur og
stuðningsmennirnir voru á móti
okkur. Þetta endaði með því að
þjálfarinn var rekinn. fjölmiðlarnir
á svæðinu kenndu mér um þetta allt
saman. Þetta var nú samt þannig að
í þessum leikjum fékk ég varla færi.
Þetta var bara í hausnum á okkur
en undanfarið hefur þetta lagast og
við erum farnir að vinna leiki aftur,“
sagði viðar í samtali við íþrótta-
deild á dögunum.
tíunda markið er komið í hús í
fjórða landinu og nú er bara að sjá
hvort viðar verði markakóngur í
öðru landinu en hann er aðeins einu
marki á eftir efsta manni og nóg eftir
af deildinni. tomas@365.is
Malmö
Sænska úrvals-
deildin 2016
l14 mörk í 19 leikjum
l17 mörk í deild
og bikar
l2. til 3. sæti
á markalistanum
Skoraði á 113 mínútna fresti
Skoraði í 47% leikjanna
1 tvenna
2 þrennur
Fylkir
Pepsi-deildin á
Íslandi 2013
l13 mörk í 22 leikjum
l18 mörk í deild
og bikar
l1. til 3. sæti
á markalistanum
Skoraði á 152 mínútna fresti
Skoraði í 55% leikjanna
1 tvenna
Engin þrenna
Ísraelska
úrvalsdeildin
2016/17
l10 mörk í 17 leikjum
l13 mörk í deild
og bikar
l2. til 3. sæti
á markalistanum
Skorar á 132 mínútna fresti
Skorar í 41% leikjanna
3 tvennur
0 þrennur
Vålerenga
Norska úrvals-
deildin 2014
l25 mörk í 29 leikjum
l31 mark í deild
og bikar
lMarkakóngur
Skoraði á 104 mínútna fresti
Skoraði í 55% leikjanna
4 tvennur
2 þrennur
ÚTSALA!
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
0
10
21
7
#1
2 (*
Mi
ða
ð v
ið
12
má
na
ða
va
xta
lau
sa
n r
að
gr
eið
slu
sa
mn
ing
m
eð
3,
5%
lá
nt
ök
ug
jal
di
og
40
5 k
r. g
re
iðs
lug
jal
di)
ROYAL ALEXA
Tvöfalt pokagormakerfi, millis
tíf,
fimm svæðaskipt með Þrýstij
öfnunar
svampi ásamt botn og fótum.
(Stærð 153x200 cm)
Á MÁNUÐI AÐEINS
13.269 kr.*
FULLT VERÐ 212.979 kr.
ÚTSÖLUVERÐ 149.086 kr.
Viðar Örn Kjartansson fagnar hér einu af mörkum sínum fyrir ísraelska félagið Maccabi Tel Aviv en framherjinn hefur verið í stuði að undanförnu. NordiCPHoToS/GETTy
Viðar Örn Kjartansson,
skoraði sitt tíunda mark
í ísraelsku deildinni á
mánudag og er nú búinn
að skora að minnsta
kosti tíu deildarmörk í
fjórum löndum.
Það verður seint sagt að þessi mörk
viðars arnar hafi komið á óvart. síðan
í Pepsi-deildinni 2013 þegar hann
skaust upp á stjörnuhimininn hefur
hann ekki gert annað en að skora.
Mörkin hans tvö á mánudaginn
voru mörk númer níu og tíu í ísra-
elsku úrvalsdeildinni en það tók
hann aðeins 17 leiki að skora þessi
tíu mörk. Hann er nú búinn að skora
tíu mörk í fjórum deildum í fjórum
löndum; íslandi, noregi, svíþjóð og
ísrael.
Nálægt tíu í fimmta landinu
eftir að skora þrettán mörk í 22
leikjum í Pepsi-deildinni fékk viðar
Örn tækifæri í noregi þar sem hann
sannaði sig sem alvöru markaskorari.