Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 5

Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 5
Litli-Bergþór 5 Reiðhöllin á Flúðum hefur sannað sig á undanförnum árum sem mikilvægur hlekkur í starfi félaga í hestamannafélögunum og er vel nýtt yfir vetrarmánuðina. Föstudaginn 30. júní var svo kvennareiðtúrinn með Traustakonum. Að þessu sinni héldu Traustakonur reiðtúrinn og hittust konurnar við hestagirðinguna á Laugarvatnsvöllum og endaði reiðtúrinn á Snorrastöðum. Það er gaman að sjá að konunum fjölgar stöðugt sem mæta í þennan reiðtúr. Um verslunarmannahelgina var haldinn út- reiðartúr þar sem félagsmenn ásamt fleirum fjölmenntu. Þetta var þriggja tíma reiðtúr sem byrjaði í Hrísholti. Riðið var upp með Tungufljóti að austanverðu, að Kjarnholtum og svo var endað í Einiholti þar sem borðað var og sungið. Æskulýðsnefnd hélt uppskeruhátíð 19. október í Bláskógaskóla. Veittar voru viðurkenningar spilað bingó, borðað og haft gaman. Haustfundur Loga var haldinn 16. nóvember á kaffi Mika. Þar var vetrarstarfið kynnt og Magnús Einarsson í Kjarnholtum tók á móti verð- launum fyrir hæst dæmda kynbótahross í eigu félagsmanns. Freydís Örlygsdóttir. Ketilbjörn ehf. Vinnuvélaverktaki Syðri – Reykjum Grímur Þór - Sími 892 3444 Magnús Einarsson í Kjarnholtum með verðlaunin. Hildur María Jóhannesdóttir á Brekku vann til veðlauna í barnaflokki 24. feb 2018
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.