Fréttablaðið - 01.06.2007, Page 71

Fréttablaðið - 01.06.2007, Page 71
Miðasala hefst í dag á tónleika frönsku hljómsveitarinnar Air sem verða í Laugardalshöll 19. júní. Hljómsveitin er þekkt fyrir að leggja mikinn metnað í tón- leika sína, leika af fingrum fram og koma áheyrendum á óvart. Þótt eiginlegir meðlimir Air séu tveir koma þeir með heila hljómsveit með sér hingað til lands. Air er á tónleikaferðalagi um heiminn til að fylgja eftir plötu sinni Pocket Symphony sem var unnin í samstarfi við upptöku- stjórann Nigel Godrich. Miðasal- an á tónleikana hefst klukkan 10 og fer fram á midi.is, í Skífunni og BT á landsbyggðinni. Miðaverð er 3.900 kr. í stæði, 4.500 í palla og 5.500 í stúku. Mæta með hljómsveit Pétur Ben, Helgi Hrafn Jónsson og hljómsveitin Reykjavík! koma fram á tónlistarhátíðinni Spot sem verður haldin í Árósum í Dan- mörku um helgina. Um eitt hundr- að hljómsveitir og tónlistarmenn troða upp á hátíðinni, auk þess sem ráðstefnur verða haldnar um stöðu tónlistarheimsins í dag. Pétur Ben og Reykjavík! halda eina tónleika í dag en Helgi Hrafn, sem gaf árið 2005 út fyrstu sóló- plötu sína, Glóandi, spilar bæði í dag og á morgun. Íslendingar spila á Spot M I ÐA S A L A Í V E R S L U N U M S K Í F U N N A R , Í B T Á L A N D S - B YG G Ð I N N I O G Á M I D I . I S . M I Ð AV E R Ð Í S T Ú K U E R K R . 5 5 0 0 , Á PA L L A K R . 4 5 0 0 O G Í S TÆ Ð I K R . 3 9 0 0 . 19. Miðasalan er hafin ÞÚ NOTAR VILDARPUNKTA Í FLUGI MEÐ ICELANDAIR – BÖRN AÐ 16 ÁRA ALDRI FÁ 50% AFSLÁTT. KYNNTU ÞÉR KOSTI GREIÐSLUKORTS VISA OG ICELANDAIR ICELANDAI R.IS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.