Fréttablaðið - 01.06.2007, Síða 71

Fréttablaðið - 01.06.2007, Síða 71
Miðasala hefst í dag á tónleika frönsku hljómsveitarinnar Air sem verða í Laugardalshöll 19. júní. Hljómsveitin er þekkt fyrir að leggja mikinn metnað í tón- leika sína, leika af fingrum fram og koma áheyrendum á óvart. Þótt eiginlegir meðlimir Air séu tveir koma þeir með heila hljómsveit með sér hingað til lands. Air er á tónleikaferðalagi um heiminn til að fylgja eftir plötu sinni Pocket Symphony sem var unnin í samstarfi við upptöku- stjórann Nigel Godrich. Miðasal- an á tónleikana hefst klukkan 10 og fer fram á midi.is, í Skífunni og BT á landsbyggðinni. Miðaverð er 3.900 kr. í stæði, 4.500 í palla og 5.500 í stúku. Mæta með hljómsveit Pétur Ben, Helgi Hrafn Jónsson og hljómsveitin Reykjavík! koma fram á tónlistarhátíðinni Spot sem verður haldin í Árósum í Dan- mörku um helgina. Um eitt hundr- að hljómsveitir og tónlistarmenn troða upp á hátíðinni, auk þess sem ráðstefnur verða haldnar um stöðu tónlistarheimsins í dag. Pétur Ben og Reykjavík! halda eina tónleika í dag en Helgi Hrafn, sem gaf árið 2005 út fyrstu sóló- plötu sína, Glóandi, spilar bæði í dag og á morgun. Íslendingar spila á Spot M I ÐA S A L A Í V E R S L U N U M S K Í F U N N A R , Í B T Á L A N D S - B YG G Ð I N N I O G Á M I D I . I S . M I Ð AV E R Ð Í S T Ú K U E R K R . 5 5 0 0 , Á PA L L A K R . 4 5 0 0 O G Í S TÆ Ð I K R . 3 9 0 0 . 19. Miðasalan er hafin ÞÚ NOTAR VILDARPUNKTA Í FLUGI MEÐ ICELANDAIR – BÖRN AÐ 16 ÁRA ALDRI FÁ 50% AFSLÁTT. KYNNTU ÞÉR KOSTI GREIÐSLUKORTS VISA OG ICELANDAIR ICELANDAI R.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.