Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.06.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 01.06.2007, Qupperneq 80
Landslið Liechtenstein er þekkt fyrir frammistöðu sína á vellinum, óvænta sigra og stór töp. Rithöfundur í Englandi, Charlie Connelly, gerði sér þátt- töku liðs- ins í undan- keppni HM 2002 að um- fjöllunarefni í bók sem kom út sama ár og úr- slitakeppn- in í Japan og Suður-Kóreu fór fram. Liechten- stein gekk illa í þess- ari undan- keppni. Tapaði öllum átta leikjum sínum og náði ekki að skora eitt einasta mark. Connelly öðlaðist frægð fyrir bók sína sem var hlaðin lofi af rit- höfundum. Í henni kynntist hann heilli þjóð, eðli hennar og þjóð- arsál. Raunir liðsins efni í góða bók Íslenska landsliðið mætir Liechtenstein á Laugardals- velli um helgina í undankeppni EM 2008. Sú keppni fer fram í Austurríki og Sviss, löndunum sem umlykja Liechtenstein. Landið er ekki stórt, um 160 ferkílómetrar. Það er svip- að flatarmál og tvö Þingvalla- vötn eða á stærð við Drangajök- ul. Vatnajökull er til að mynda 52 sinnum stærri en Liechtenstein. 34 þúsund manns búa í Liechtenstein. Það er nánast sami íbúafjöldi og var í Reykjavíkur- hverfunum Árbæ, Breiðholti og Grafarholti í fyrra. Höfuðborg Liechtenstein heitir Vaduz en sú stærsta Schaan með sex þúsund íbúa. Eins og tvö Þingvallavötn Á morgun keppir íslenska landsliðið við landslið Liechten- stein í undankeppni EM 2008 en leikurinn fer fram á Laugardals- velli. Liðin hafa hvort um sig inn- byrt einn sigur í riðlinum til þessa en Eyjólfur Sverrisson og hans menn eru engu að síður krafðir um sigur á morgun. Landslið Liechtenstein er eitt þeirra sem hafa verið í hópi smá- liða Evrópu, það sem enskir fjöl- miðlamenn kalla oft „minnows“. Íslenska landsliðið var vissulega eitt sinn í þeim hópi en telst nú varla lengur. Engu að síður er landslið Liechtenstein skipað átta atvinnu- mönnum en sjö þeirra munu líklega byrja inni á á morgun. Það telst nú þokkalegt, ekki síst miðað við að 34 þúsund manns búa í landinu. Einn þeirra er Michele Polver- ino sem leikur með FC Vaduz. Hann ólst upp í Liechtenstein en hefur til þessa verið með ítalskan ríkisborgararétt. Í fyrradag fékk han hins vegar einni ríkisborgar- rétt frá landsstjórn Liechtenstein og getur því spilað sinn fyrsta landsleik á morgun. Sjö atvinnumenn byrja inni á Hópurinn byggður upp á leik- mönnum sem leika með liðum sem leika í D-deildinni í Sviss og í C-deildinni í Austurríki. Þeir eru allir áhuga- menn og meðal þeirra má finna pípulagninga- mann, tvo banka- starfsmenn, námsmenn og einn er meira að segja atvinnulaus. H im in n o g h af /S ÍA Fögnum eins árs afmæli nýrra verslana okkar að Fiskislóð og á Akureyri með pomp og prakt. Allskyns tilboð í tilefni dagsins. Líttu inn og fagnaðu með okkur – og gerðu kjarakaup í leiðinni. Opið mánud.–föstud. 8–18, laugard. 10–16 og sunnud. 12–16 Afmælis Tryggvabraut 1–3, Akureyri • Sími 460 3630 Mikið úrval af garðhúsgögnum AFMÆLISAFSLÁTTUR AFMÆLISAFSLÁTTUR AFMÆLISAFSLÁTTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.