Fréttablaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 82
 Árleg skýrsla Deloitte um fjármál knattspyrnuheims- ins vekur ávallt mikla athygli og á því er engin undantekning í ár. Þar kemur fram að enska deildin er enn sú tekjuhæsta og leikmenn liðanna munu brjóta eins milljarðs punda múrinn í launakostnaði sem er aukning um tæpar 150 milljón- ir punda frá leiktíðinni 2005-06 en skýrsla ársins er frá þeirri leiktíð. Ein aðalástæðan er nýr sjónvarps- samningur. Chelsea er með mestu launa- byrðina eða 114 milljónir punda fyrir leiktíðina en fjórir aðrir klúbbar fóru yfir 50 milljón punda múrinn. Man. Utd greiddi 85 millj- ónir punda, Arsenal 83, Liverpool 69 og Newcastle 52. Man. Utd hafði mestar tekjur ensku liðanna eins og venjulega eða 167,7 milljónir punda. Chelsea kom næst með 152,8, Arsenal með 133 og Liverpool 121,6 milljón- ir punda. Tekjur Arsenal munu hækka mest í næstu skýrslu enda fyrsta starfsárið á nýjum og stærri velli. Aðeins 9 félög í ensku úrvalsdeildinni skiluðu hagnaði fyrir skatta en félögin voru 14 árið á undan. Launin í enska boltanum eru langhæst en næst kemur ítalska deildin, þar sem launakostnaður þar er 35 prósent lægri en í enska boltanum. Spænski boltinn kemur svo í þriðja sæti með 502 milljón- ir punda í launakostnað á móti 548 hjá Ítalíu. Annars er Evrópuboltinn enn í mikilli sókn og velta Evrópu- boltans jókst um 9 prósent milli ára. Fjárhagsstaða félaganna í 5 stærstu deildum Evrópu hefur styrkst verulega enda er tekju- aukning í þeim öllum. Launin í enska boltanum halda áfram að hækka og næsta vetur fer sameiginlegur launakostnaður liðanna yfir 1 milljarð punda eða um 122 milljarða íslenskra króna. Þessar upplýsingar eru á meðal þeirra sem má finna í árlegri skýrslu Deloitte um fjármál knattspyrnuheimsins. Enska deildin er sú tekjuhæsta. Kobe Bryant hefur gefið það út að hann sé hættur við að fara frá Los Angeles Lakers. „Ég vil að mér verði skipt frá félaginu - já. Eins erfitt og það er að við- urkenna það - er enginn annar möguleiki í stöðunni,” sagði Bry- ant í vikunni en eftir að Phil Jack- son, þjálfari liðsins, hringdi í hann snerist Bryant hugur. „Ég vil vera hér áfram. Þetta er liðið mitt, ég elska að vera hérna,“ sagði Bryant. Jackson sagði að hann álásaði Bryant ekki fyrir að láta hin ófögru orð falla en nú yrði grettistaki lyft hjá fé- laginu, sem stefndi á betri hluti í framtíðinni. Hættur við að fara frá Lakers Sir Alex Ferguson beið ekki boðanna og hefur þegar tryggt sér þrjá nýja leikmenn í lið Manchester United. Farsanum um Owen Hargreaves er loksins lokið en hann skrifar undir hjá United hinn 1. júlí eftir vanga- veltur í heilt ár um komu hans. Kaupverðið á honum er um 17 milljónir punda. United hefur einnig staðfest komu hins 19 ára gamla Ander- son frá Porto og Nani frá Sport- ing Lissabon en saman kosta þeir rúmar 30 milljónir punda. Þrír leikmenn á 50 milljónir San Antonio Spurs tryggði sér þriðja meistaratitil sinn á Vesturströnd Bandaríkjanna á síðustu fimm árum í fyrrinótt eftir 109-84 sigur á Utah Jazz. Tim Duncan og Tony Parker skor- uðu báðir 21 stig fyrir Spurs sem vann einvígið 4-1 og hafði nokkra yfirburði yfir Utah. Eftir að hafa komist í 14-0 var björninn nánast unninn hjá Spurs og leikmenn Utah náðu sér ekki á strik. Hið spræka lið Spurs mætir annaðhvort Detroit Pistons eða Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA en staðan í viðureign þeirra er 2-2. Kláraði Utah og varð meistari TILBOÐSDAGAR % % 1. - 9. júní 20 - 25 afsláttur af öndunarfatnaði % % STÆR RI VE RSLU MEIR A VÖR UÚRV AL!I I ! ALPARNIR Íslensku Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími 534 2727 • e-mail: alparnir@alparnir.is • www.alparnir.is Jakkar frá kr. 9.995 til 19.995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.