Fréttablaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 52
| ATVINNA |
Áfengis og
vímuefnaráðgjafar
SÁÁ óskar eftir Áfengis og
vímuefnaráðgjöfum til náms eða starfa.
Stúdentspróf æskilegt.
Nánari upplýsingar veitir:
Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir í síma:
824 7600 netfang: thorarinn@saa.is
sem jafnframt tekur við umsóknum.
RAFVIRKJAR
TIL NOREGS
Okkur vantar rafvirkja til starfa í Noregi. Um er að ræða
nýstofnað rafverktaka fyrirtæki sem mun Þjónusta
Norgesfjös a/s ásamt fleiri verkefnum. Mikil vinna er
framundan vítt og breitt um Noreg.
Við leggjum mikið upp úr faglegum vinnubrögðum,
hæfni í mannlegum samskiptum og skemmtilegum
vinnumóral.
Við getum boðið : gott vinnuumhverfi þar sem saman
fer: reynsla, framsækni og kjarkur.
Við bjóðum samkeppnishæf laun og góð starfsskilyrði.
Nánari uppl: Håvard Gangsøy, post@nordfjordinstallasjon.no
Sími: +47 934 83 617, eða Hannes Sigurgeirsson sími
840 6801.
Nordfjord Installasjon er nýtt rafverktakafyrirtæki
í Stryn í Noregi, sem mun fyrst og fremst sinna
verkefnum fyrir samstarfsaðila sinn Norgesfjøs.
Norgesfjøs er stærsti verktaki Noregs í byggingum
á útihúsum fyrir bændur og er með höfuðstöðvar
sínar í Måløy.
Rafvirkjar óskast til starfa í Noregi
VISSIR ÞÚ ÞETTA?
West Elektro er leiðandi rafmagnsfyrirtæki í iðnaði og sjávarútvegi.
Við erum að verða öflugri í olíu- og gasiðnaði.
West Elektro er staðsett í Kristiansund sem er bær á vesturströnd
Noregs. Bærinn samanstendur af fjórum eyjum og er umkringdur
sjó og fjöllum.
Í Kristiansund búa um 60 Íslendingar.
STARFSVIÐ:
-, skipa-, gas- og olíugeiranum
umsjón yfir verkefnum
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
- 5 ára reynsla sem rafvirki
og húsum
olíu og gasi
norsku, sænsku eða dönsku eða
allavega mikill vilji til að læra norsku
VILTU VITA MEIRA?
óskast. Atvinnuviðtöl verða tekin á Íslandi.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað.
sími: 511 1144
5. janúar 2013 LAUGARDAGUR12