Fréttablaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 74
5. janúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 46 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur Í amerískum bíómyndum má stundum sjá skörðóttar skálar ganga í sunnu- dagsmessum milli safnaðargesta sem láta fé af höndum rakna í diskinn sem síðan fer til kirkjustarfsins, til viðhalds kirkju byggingum eða til líknarstarfs. Slíkir söfnunar diskar í kirkjum eru mikil þarfaþing í sam félögum þar sem kirkjur og söfnuðir eru rekin sem sjálfstæð fyrir- tæki en eru ekki hluti af ríkisrekstri. MIKIÐ hefur verið rætt undanfarið um þá ætlun Þjóðkirkjunnar að standa fyrir fjársöfnun til að bæta úr brýnni neyð Landspítalans fyrir nýjan tækja- kost. Þetta er fallega hugsað af forsvars- mönnum stofnunar sem þekkir erfiða fjárhagsstöðu af eigin raun og mættu fleiri ríkis stofnanir taka sér hana til fyrirmyndar í þessum efnum. ÞANNIG gæti Landsdómur tekið á móti áheitum til bókakaupa fyrir skólabókasöfnin, Þjóðminja- safnið gæti staðið fyrir söfnunni „Holað innan tré“ fyrir viðhalds- kostnaði staðalbúnaðar Sinfó og í Hörpunni gætu verið baukar undir frjáls framlög fyrir gleðipillur handa Mannanafna- nefnd. Svo gætu stjórnmála- flokkar hafið mikla fjársöfnun á bensín stöðvum fyrir heimilin í landinu. ÞAÐ VIRKAR traustvekjandi að fá stóra aðila með vítt skipulagsnet til að standa fyrir söfnunum meðal almennings og þeir sem hafa eitthvað aflögu í vasanum taka eflaust vel við sér. Söfnunardiskar í þjóð- kirkjum landsins fyllast vafalaust fljótt. EN ER Þjóðkirkjan réttur vettvangur fyrir slíka söfnun? Passar það að stofnun sem rekin er fyrir skattfé almennings biðji þennan sama almenning um fé til handa annarri ríkisstofnun? Ef stofnun sem er rekin fyrir ríkisfé vill leggja annarri stofnun sem rekin er fyrir ríkisfé lið, væri þá ekki nærtækara að færa bara milli reikninga? Það hlýtur að vera ein- hver fídus í bókhaldskerfi ríkisins fyrir svoleiðis. VÆRU skattgreiðendur, sem með sköttum sínum standa undir rekstri bæði Þjóð- kirkjunnar og Landspítalans, spurðir í hvað aukafjárveitingar úr ríkissjóði ættu að fara myndu þeir vafalaust flestir velja ný tæki á Landspítalann enda vitað að þar er þörfin brýn. Einhverjir þeirra myndu styrkja kirkjuna sína, aðrir ekki, enda líta ekki allir á Þjóðkirkjuna sem sína kirkju. OG SUMUM fyndist kannski nær að auka föst framlög til Landspítalans en hafa aukafjárveitingar til Þjóðkirkjunnar upp á það sem safnast á söfnunardiska í sunnu- dagsmessu? 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR hlutir sem þú vilt ekki heyra! Innistæða þín er mínus 390 krónur! Skrýtið nef! Ég er ekki í nærbuxum! Jóna frænka hringdi. Í alvöru? En gaman! Já. Við töluðum saman í klukkutíma. Hvað sagði hún? Ekkert. Herra dómari? Má ég biðja um stutt réttarhlé vegna þess að það er kviknað í buxum skjólstæðings míns? Óskabein! Hver vill óska sér? ÉG! É... Því miður, Hannes. Solla var fyrst. Hún fær að óska sér. ...Ég vil kött, bleikt hjól, and- litsfarða, hrað- bát og hús með stórum garði þar sem ég get gift mig... Ég óska þess að þú verðir fyrstur næst. LÁRÉTT 2. klink, 6. eftir hádegi, 8. sigti, 9. holufiskur, 11. tveir eins, 12. hroki, 14. fjöldi, 16. tveir eins, 17. hagsýn, 18. fyrirboði, 20. skst., 21. steintegund. LÓÐRÉTT 1. bak, 3. þys, 4. ófrægðarpappír, 5. skítur, 7. sjampó, 10. yfirbreiðsla, 13. raus, 15. innyfla, 16. hylli, 19. málmur. LAUSN LÁRÉTT: 2. mynt, 6. eh, 8. sía, 9. nál, 11. ðð, 12. dramb, 14. skari, 16. áá, 17. séð, 18. spá, 20. fr, 21. talk. LÓÐRÉTT: 1. lend, 3. ys, 4. níðbréf, 5. tað, 7. hársápa, 10. lak, 13. mas, 15. iðra, 16. ást, 19. ál. Allt upp á einn söfnunardisk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.