Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 24
an fisk. Annað skipti var ég með stóru skútunni Polo. Við
keyptum fiskinn frá Grimseyingum og frá Húsavík og seld-
um bretum hann, sem á stríðsárunum borguðu hátt verð
fyrir fiskinn. Hitt skipti var ég með færeyska togaranum
Norðbúgvin. Við veiddum á Halamiðum og annars staðar
við fsland og sigldum síðan til Bretlands með fiskinn, að
selja hann thar.
Thað var mjog gaman í Samvinnuskólanum, eins og var
lika á Laugarvatnsskólanum. Samhaldið milli nemenda var
mjog gott, og ég sjálfur sem var einn útlendingur var nokk-
urskonar eftirlætisbarn. Morg af theim vinabondum sem
á theim árum voru bundin halda ennthá. Ég hef bara gott
að segja um kennarar, skólastjóra og nemendur. Gamli
maðurinn, Jónas, var góður uppeldisfræðingur og sagði
okkur ymsar sögur, sem ættu að koma okkur að gagni
seinna meir í lifi okkar.
Ég man eina sogu, sem Jónas kendi okkur: „Einhvers
staðar fyrir norðan var einn letingi, sem ekki nenti að
vinna. Thessi var sendur til góðan bónda í sveitinni í hey-
skapartímanum. Bóndi thessi hafði mikið vit á að fara
með æskufólk. Bóndinn fékk letingjanum Ijá og bað hann
að fara út á tún að slá gras. Thegar kvoldið kom var thað
mjog lítið dagsverk, sem letinginn var búinn að gjora. En
bóndinn vissti ráð: í stað thess að skamma letingjann hrós-
aði hann honum mjog fyrir hvað hann hefði verið dugleg-
ur, en bætti thó við, að hann (bóndinn) reiknaði með hann
fór að vera ennthá duglegari. Daginn eftir var letinginn
búinn að slá miklu meira enn fyrsta daginn, og bóndinn
hrósaði honum ennthá meira. Thannig fór að thessi vitri
bóndi fékk skapað einn dugnaðarmann úr einum letingja,
með thví að hrósa honum.“ Jónas var uppeldisfræðingur í
verki sínu, sem thessi saga ber vitni um.
Einn skemmtilegan atburð minnir mig líka, thegar Jónas
hreiddist út af meinyrði. Tíminn hjá Jónasi var hálfliðinn,
og enginn Jónas var mættur. En alt í einu kemur Jónas og
við safnast saman í skólastofunni. Á meðan við gengum
í sæti okkar segir einn nemandi að Jónas var mættur of
20