Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 27
pening til bókagjof handa mér. Bókin var Thjóðsogur og
Æfintýri eftir Jón Árnason, bækumar vom vel innbundnar
með skinnkjöl og skinnkanta, og á fyrsta blaðinu í fyrra
bindinum var mjog fallegt skrautrit, gert af Ingibjorg Magn-
úsdóttir frá Akureyri, sem nú er yfirhjúkrunarkona í
Reykjavík. Ég var og er mjog glaður fyrir thessa gjof. En
thegar ég kom heim til Færeyja og fólk fékk að sjá bókina,
kom í ljós að í bókini finnast einnig íslenzkir ,,galdrastafir“.
Thessar fréttir fuku fljótt um thorpið að: John á galdra-
bók, sem hann hefir fengið úr Islandi. Thegar Amma mín
fékk fréttimar, kom hún strax og bað mig brenna galdra-
bókina. Enn thað var auðvitað ekki gert. Bækurnar standa
í bókahyllum okkar sem kært minni um dvolina á Laugar-
vatni á stríðsárunum.
Samvinna Islendinga og Færeyinga.
Thessar tvær thjóðir í norðuratlandshafi, hafa allt frá
landnámstíð haft mikið samband við hvorn annan. Ef thú
kemur til Kirkjubæjar í Færeyjum og sért uppteljinguna
af ollum biskupunum, sem thar hafa verið upp gegn ald-
imar, svo sért thú að flestir thessara manna hafa íslenzk
nofn, og sennilega hafa verið íslendingar. Margar gamlar
bækur frá Skálholti og frá Hólum séu ennthá í gomlu
biskupa-skrifstofuni í Kirkjubæ.
Færeyingar og Islendingar eru greinar af sama tré. Eitt
af bestu skáldum okkar, Símun av Skarði, hefir ort kvæði
um Stórabróðir og Lítlabróðir. (Island — stóri bróðir og
Færeyjar = lítlibróðir). Lítlibróðir horfir alltaf eftir stóra-
bróðir og vill feginn líkjast honum og gera honum brogðin
eftir.
I dag er líka talsverð samvinna milli thessar frændthjóð-
ir. Færeyingar séu Islendingum thakksamir fyrir að fá leyfi
til að veiða íslenzkan fisk. Færeyingar kaupa talsvert af
íslenzkum kindakjoti, their kaupa einnig pokkunar-umbúð-
ir, yngull, laxseiði, fatnað og margt annað. Flestar bæk-
ur sem nú koma út á færeysku eru prentaðar á Islandi.
Færeyingar eins og Islendingar vilja ekki inn í E. E. C.,
23