Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 28
en vilja heldur góða samvinnu við Islendingar, Grænlend-
ingar og Norðmenn eins og oll vita.
Eins og bræður oft hafa gaman af að stríða hver oðrum,
en samt halda vel saman thegar á stendur, svona er thað
einnig með Islendinga og Færeyinga. Ég man thegar ég var
að Laugarvatnsskóla að einn bezti vinur minn, stríddi mér
og sagði thessa sogu: að thegar íslenzku landnámsmenn-
irnir komu framhjá Færeyjum á leiðini til Islands, thá
hefði their thræla með og voru nokkrir af thessum sjó-
veikir. Thessi sjóveiku thrælamir voru thá settir í land í
Færeyjum og urðu thessir forfeður Færeyinga!! Thá bauð
ég vini mínum í glímu og rasskelti honum og spurði hann
hvort thað væri gaman að vera feldur af thræla-eftirkom-
enda?? Thetta var allt gert í gamni og vináttu, og við eru
beztu vinir daginn í dag.
Spaug.
Nógvarnir og Já-arnir (jawarnir = færeyskur fram-
buröur). Stundum kalla Islendingar Færeyingar fyri „nog-
varnir“, af thví að their brúka svo mikið thetta orðið
,,nógv“ = mikið, margt. Færeyingar afturámóti kalla oft
Islendingar fyrir Já-ana (javvarnir). Thetta kemur einnig
af að Islendingar brúka orðið „já“, mikið meira en Fær-
eyingar og aðrar thjóðir.
Færeyingar brúka mikið orðið „gamli“ eða „gamli-mín“.
Merkingin er bara góði vinur, eða minn gamli góði vinur,
en Færeyingar segja bara gamli eða gamli-mínn og their
vita allir hvað thað thýðir.
Fœreyingur á hvolfi og Islenzkar fyllibyttur. Ég hef spurt
Islendinga um thetta orðtæki, Færeyingur á hvolfi, en
thað thýðir ekki annað en „fullur Færeyingur“. Hinsvegar
kemur thað fyrir enn í dag, að ferðamenn koma frá Islandi
blindfullir og fá ekki húsnæði og verða mættir með thessum
orðum: „Við í Færeyjum thurfa ekki að flytja inn fyllu-
byttur.“
Guð blessi Færeyjar og Island.
John Sívertsen.
24