Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 29
1927
Árni Sigurður Ágústsson. Sat SVS 1926—
27. F. 14. 6.1904 að Ósi í Skilmannahreppi,
Borgarfirði, d. 29. 6. 1968. For.: Ólafur
Ágúst Ámason, f. 11. 8. 1874, bóndi að Ósi
og Kjaransstöðum, d. 3. 10. 1921 og Guðný
Egildóttir, f. 26. 6.1878 að Seli í Reykjavík,
d. 27. 2. 1959. Fósturforeldrar: Gísli Magn-
ússon, f. 1. 4. 1868, bóndi að Hurðarbaki í
Svínadal í Hvalfjarðarstrandarhreppi, d.
15. 5. 1919, og Helga Pétursdóttir, f. 1. 12.
1870, húsmóðir, d. 29. 6. 1955. Maki 16. 4.
1938: Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 30. 7.
1909 á Seyðisfirði, húsmóðir. Þau slitu
samvistum 1945. — Stundaði nám við ung-
lingaskóla á Akranesi 1920—21, Flensborg-
arskóla í Hafnarfirði 1922—25. Vann ýmis
störf um ævina, var um skeið starfsmaður
verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Síðustu
8—10 árin verkamaður. Búsettur í Reykja-
vik nema 1937—41, þá á Seyðisfirði. Einn
helsti hvatamaður að stofnun Félags
ungra jafnaðarmanna, og í stjóm þess
fyrstu árin, forseti Sambands ungra jafn-
aðarmanna 1929—32. Ritari í stjóm Dags-
25