Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 32
Eysteinn Jónsson. Sat SVS 1925—27. F.
13. 11. 1906 í Hrauni á Djúpavogi í Suður-
Múlasýslu og uppalinn þar. For.: Jón Finns-
son, f. 17. 8. 1865 að Desjamýri, N.-Múla-
sýslu, prestur í Hofsþingum í um 40 ár, d.
25. 4. 1940, og Sigríður Hansdóttir Beck,
f. 2. 5. 1872 að Sómastöðum í Reyðarfirði,
húsfreyja, d. 25. 9. 1949. Maki 20. 2. 1932:
Sólveig Eyjólfsdóttir, f. 2.11.1911 í Reykja-
vík, húsfreyja. Börn: Sigríður, f. 2. 2. 1933,
deildarstjóri, maki: Sigurður Pétursson,
framkvstj., hann d. 25. 7. 1967, Eyjólfur,
f. 8. 4. 1935, forstöðumaður, maki: Þor-
björg Pálsdóttir, Jón, f. 10. 1. 1937, sýslu-
maður og bæjarfógeti, maki: Magnúsína
Guðmundsdóttir, Þorbergur, f. 28. 4. 1940,
framkvstj., maki: Anna Margrét Marísdótt-
ir, Ólöf Steinunn, f. 21. 9. 1947, húsfreyja,
maki: Tómas Helgason, flugmaður, Finnur,
f. 9. 4. 1952, prentari. — Heimanám hjá
föður, sumamámskeið í Pitman’s College í
London 1929. Stundaði heimanám, almenna
vinnu, verslunarstörf og sjómennsku 1920
—25. Starfsmaður í Stjómarráðinu 1927—
30. Skattstjóri í Reykjavík og form. Niður-
jöfnunarnefndar í Reykjavík 1930—34. Fjár-
málaráðherra 1934—39, viðskiptaráðherra
1939—42. Framkvstjóri prentsmiðjunnar
Eddu hf. 1943—46. Menntamálaráðherra
1947—49. Fjármálaráðherra 1950—58. Al-
þingismaður Suður-Múlasýslu 1933—59. Al-
þingismaður Austurlandskjördæmis 1959—
74. Forseti Sameinaðs Alþingis 1971—74.
Aukastörf: stundakennsla í bókfærslu við
Samvinnuskólann 1927—31, endurskoðandi
við Skattstofu Reykjavíkur 1928—30. Vann
að endurskipulagningu ríkisbókhalds og
28