Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 33
fjárlaga 1930—31. Var ritari Framsóknar-
flokksins 1934—62. Formaður Framsóknar-
flokksins 1962—68. Formaður þingflokks
Framsóknarflokksins 1934 og 1943—69. Sat
í stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga 1944
—78, varaform. 1946—75, formaður 1975—
78. Formaður Náttúruvemdarráðs 1972—
78. 1 Þingvalianefnd 1968—74, form. 1971—
74. 1 Norðurlandaráði 1968—71. Formaður
Menningarmálanefndar N orðurlandaráðs
1968—71. Fulltrúi á ráðgjafaþingi Evrópu-
ráðsins í Strassbourg 1966—69. Formaður
bankaráðs Búnaðarbankans 1941—42. 1
bankaráði Framkvæmdabankans 1953—66.
1 stjóm Framkvæmdasjóðs ríkisins 1966—
68. 1 stjóm Byggingarsjóðs verkamanna
1950—71. 1 stjóm Síldarverksmiðja ríkisins
1959—71. Hefur setið í Framkvæmdastjóm
og Miðstjóm Framsóknarflokksins frá
1934, formaður í stjómmáianefnd Fram-
sóknarflokksins 1933. Hafði, ásamt öðrum,
forgöngu að stofnun Kaupfélags Reykja-
víkur og formaður þess frá stofnun 1931 til
1934, er félagið sameinaðist öðmm kaup-
félögum undir nafninu Kaupfélag Reykja-
víkur og nágrennis, KRON. Hafði, ásamt
öðrum, forgöngu að stofnun Byggingar-
samvinnufélags Reykjavíkur 1932, sem var
fyrsta félag sinnar tegundar, og í stjóm til
1934. I skilnaðamefnd og stjómarskrár-
nefnd á Alþingi 1944 og í samninganefnd
við Dani um ýmis mál vegna skilnaðar
landanna, 1945—46. Formaður neyðarráð-
stafananefndar sem mynduð var á Alþingi
vegna eldgoss á Heimaey 1973. Hefur setið
í eftirtöldum milliþinganefndum: verðrann-
sóknamefnd 1931, kosningalaganefnd 1933,
29