Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 34
nefnd um gjaldeyrismál 1938, nefnd um
gjaldeyrisverslun og innflutningshömlur
1940, nefnd um sjávarútvegsmál 1943, nefnd
um öryrkjamál 1959—60, nefnd um nátt-
úruvemd 1968—69, nefnd um landgræðslu-
og landnýtingaráætlun til minningar um 11
alda byggð á Islandi 1971—74 og var for-
maður hennar. Nefnd um viðskiptamennt-
un 1972—73, nefnd um félagsmálaskóla
verkalýðs og samvinnuhreyfingar 1971,
nefnd um ríkisprentsmiðjuna 1973 og nefnd
um umhverfislöggjöf 1981. Hefur átt sæti
i stjóm prentsmiðjunnar Eddu hf. frá upp-
hafi. 1 stjórn Menningarsjóðs SlS, í skóla-
nefnd Samvinnuskólans frá 1977 og í stjóm
Þjóðhátíðarsjóðs frá 1977. Sat í áratugi í
blaðstjóm Timans til 1979, form. 1960—68.
Á nú sæti í ritnefnd Samvinnunnar. Eftir
hann hafa komið út eftirtalin rit og rit-
gerðir: Reikningar íslenska ríkisins, Eim-
reiðin 1931. Um fjármál 1934, sérprentun.
Progress in modem Iceland, sérpr. Le Nord
1939. Stöðvum dýrtíðina, ritað í samvinnu
við Hermann Jónasson, 1941. Sjávarútveg-
urinn, dýrtíðin og stjómarflokkamir, 1942.
Hvers vegna var ekki mynduð róttæk um-
bótastjóm, 1943. Framfaramál sjávarút-
vegsins, 1944. Ræða 18. júní 1944 frá dyr-
um Stjórnarráðsins, birt í Lýðveldishátíðin
1944, útg. 1945. Stefna Kommúnista í utan-
ríkismálum, 1945. Stjóm skilar af sér og
önnur tekur við, 1947. Fjárlagaræðan 1957,
útg. 1957. Fjárlagaræðan 1958, útg. 1959.
Skíðaferðir frá Reykjavík, Iþróttablaðið
1964. Nágrenni Bifrastar, ritað með Sig-
urði Steinþórssyni jarðfr., 1966. Framsókn-
arflokkurinn og stefna hans, sérpr. úr:
30