Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 38
Guðmundur Jóhannes Bjarnason. Sat SVS
1926—27. F. 2. 3. 1903 að Ormsstöðum í
Dalasýslu, að mestu uppalinn í Stykkis-
hólmi, d. 4. 7. 1981. For.: Bjarni Magnús-
son, f. 20. 3. 1863 að Bergsstöðum í Mið-
firði, V.-Hún., bóndi og járnsmiður, d. 23.
12. 1945, og Kristín Guðmundsdóttir, f. 4.
2. 1878 að Melum í Dalasýslu, húsmóðir,
d. 11. 2. 1932. Maki 9. 5. 1931: Ebba H.
Ebeneserdóttir, f. 26. 2. 1911 að Ballará í
Dalasýslu, húsmóðir. Bam: Magni Ebenes-
er, f. 14. 12. 1932. — Var við nám í ung-
lingaskóla í Stykkishólmi og einn vetur
hjá sr. Þorsteini B. Gíslasyni í Steinnesi.
Stundaði síðar nám í húsasmiði. Starfaði
hjá Kf. Stykkishólms 1927—34. Var við
jarðræktarstörf 1935—38. Starfaði hjá
Sjúkrasaml. Stykkishólms 1945—73. Vakt-
maður hjá Pósti og síma frá 1972. Var við
ökukennslu 1947—72. Formaður Skógrækt-
arfélags Stykkishólms 1947—67, var einn
af stofnendum Krabbameinsfélags Snæfell-
inga og formaður þess í nokkur ár. Endur-
skoðandi hreppsreikninga Stykkishólms-
hrepps 1954—70. Aðrar heimildir: Islenskir
samtíðarmenn 3. bindi bls. 94.
Hannes Gamalíelsson. Sat SVS 1925—27.
F. 27. 7. 1906 að Ölduhrygg í Svarfaðardal,
uppalinn að Hjaltastöðum í sömu sveit.
For.: Gamalíel Hjartarson, f. 20. 2. 1879 að
Uppsölum í Svarfaðardal, bóndi að Hjalta-
stöðum og víðar í Svarfaðardal, d. 30. 10.
1969, og Sólveig Hallgrimsdóttir, f. 14. 1.
1869 að Skeiði í Svarfaðardal, húsmóðir,
d. 7. 12. 1936. Maki 31. 12. 1935: Jóhanna
34