Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 42
mörku, þau slitu samvistum. Börn: Eignað-
ist tvo drengi með maka, sá yngri dó óskírð-
ur, hinn, Benedikt, f. 5. 10. 1933, d. 15. 4.
1944. Barn áður: Ástríður Gréta, f. 27. 11.
1931. — Var sjómaður og bryti á skipum
í allmörg ár. Síðar starfsmaður hjá Ræsi
hf. í Reykjavík.
Sigríður Ólafsdóttir. Sat SVS 1926—27.
F. 6. 9. 1906 að Flókastöðum í Fljótshlíð,
uppalin í Vestmannaeyjum, d. 4. 6. 1937.
For.: Ólafur Jónsson, f. 23. 12. 1872 í Land-
eyjum, verslunarmaður og afgreiðslumaður
fyrir Shell, Garðhúsum í Vestmannaeyjum,
d. 11. 6. 1967, og Anna Vigfúsdóttir, f. 14.
10. 1867 að Flókastöðum í Fljótshlíð, hús-
móðir, d. 29. 3. 1954. — Stundaði nám í hús-
stjórnarskóla Hólmfriðar Gísladóttur. Vann
ýmis störf í Reykjavík.
Sigurður Árnason. Sat SVS 1926—27. F.
28. 2. 1911 á Seyðisfirði, uppalinn í Reykja-
vík, d. 6. 12. 1977. For.: Árni Eyjólfsson
Byron, f. 11. 6. 1879 að Hofi á Kjalarnesi,
skipstjóri m. a. á togurum í Bretlandi, fórst
með togara 1916 í fyrri heimsstyrjöldinni,
og Þorgerður Brynjólfsdóttir, f. 3. 12. 1873
að Suður-Hvammi í Mýrdal, húsm., d. 11,
11.1946. Maki 15. 8. 1952: Júlíana Steinunn
Sigurjónsdóttir, f. 10. 11. 1916 að Djúpadal
í Gufudalssveit, A.-Barðastrandasýslu, vann
við símvörslu á ísafirði og síðar í Reykja-
vík, nú húsmóðir. Böm: Sigurjón Bragi, f.
38