Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Qupperneq 45
Sigurður Sveinsson. Sat SVS 1925—27. F.
17. 10. 1904 að Kolsstöðum í Dalasýslu og
uppalinn þar. For.: Sveinn Finnsson, f. 1. 3.
1856 að Háafelli í Dalasýslu, bóndi að Kols-
stöðum 1891—1925, síðan búsettur í Eski-
holti í Borgarhreppi, d. 7. 8.1942, og Helga
Eysteinsdóttir, f. 10. 7.1861 að Höll í Þver-
árhlíð, húsmóðir, d. 15. 6. 1935. Maki 6. 9.
1936: Þóra Eyjólfsdóttir, f. 18. 9. 1907 í
Reykjavík, húsmóðir. Böm: Eysteinn, f. 11.
11. 1939, cand. mag., maki: Elísabet Magn-
úsdóttir, Helga, f. 30.12.1941, bankastarfs-
maður, maki: Kristinn Helgason, Auður, f.
27. 2.1944, hjúkrunarfræðingur, maki: Vig-
fús Þorsteinsson, Hallsteinn, f. 1. 4. 1945,
myndhöggvari. — Var bókari hjá Skipaút-
gerð ríkisins 1930—67.
Stefán Jón Bjömsson. Sat SVS 1926—27.
F. 22. 9. 1905 að Þverá í Hallárdal, Vind-
hælishreppi, A.-Húnavatnssýslu, uppalinn
að Syðri-Ey á Skagaströnd og Þorvalds-
stöðum í Skriðdal, S.-Múlasýslu. For.: Bjöm
Árnason, f. 22. 12. 1870 að Þverá í Hallár-
dal, bóndi og hreppstjóri þar 1895—1907 og
síðar á Syðri-Ey til 1930, d. 24. 8. 1933, og
Þórey Jónsdóttir, f. 16. 2. 1869 að Klypp-
stað í Loðmundarfirði, húsmóðir, d. 22. 3.
1914. Maki I 7. 10. 1932: Lára Pálsdóttir,
f. 6. 12. 1908 að Gerða'koti í Miðneshreppi,
símamær og húsmóðir, d. 10. 5. 1953. Maki
II: Anna Pétursdóttir, f. 30. 3. 1917, þau
slitu samvistum. Maki III: Sigríður Svava
Fanndal, f. 5. 9.1908 á Siglufirði. Böm með
maka I: Hrafnhildur Elín, f. 21. 5. 1941,
húsmóðir, maki: Kenneth Berry Cummings,
41