Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 48
1937
Anna Óskarsdóttir. Sat SVS 1936—37. F.
10. 3.1921 í Reykjavík og uppalin þar. For.:
Óskar Jónasson, f. 11. 1. 1898 í Reykjavík,
kafari, d. 23. 1. 1971, og Margrét Björns-
dóttir, f. 12. 1. 1897 að Brekku í Seyluhr.,
Skagafirði, húsmóðir. Maki 24. 5. 1941:
Kristján Júlíusson, f. 22. 2. 1918 í Reykja-
vík, loftskeytamaður, d. 29. 7. 1974. Böm:
Óskar, f. 18. 3. 1948, lögreglumaður, maki:
Emilía Björg Möller, Guðmundur Sveinn,
f. 11. 4. 1954, við nám, maki: Arnfríður
Amardóttir. — Stundaði nám í Héraðsskól-
anum að Reykholti 1935—36. Var við versl-
unarstörf jafnhliða húsmóðurstörfum, síð-
ar þerna, síðustu ár á M/S Goðafossi. Maki,
Kristján Júlíusson, sat skólann 1934—36.
Björn Guðmundsson. Sat SVS 1935—37.
F. 24. 6. 1915 í Vestmannaeyjum og upp-
alinn þar. For.: Guðmundur Eyjólfsson, f.
27. 10. 1886 undir V.-Eyjafjöllum, sjómað-
ur, d. 16. 12. 1924, og Áslaug Eyjólfsdóttir,
44