Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 49
f. 26. 9. 1880 að Bæ í Lóni, A.-Skaftafells-
sýslu, húsmóðir, d. 24. 7. 1952. Maki 25. 1.
1941: Sigurjóna Ólafsdóttir, f. 23. 4. 1916
í Vestmannaeyjum, húsmóðir. Böm: Krist-
ín, f. 1. 6. 1942, húsmóðir og ljósmóðir,
maki: Ólafur G. Sigurðsson, Áslaug, f. 8. 2.
1947, fóstra, Guðmundur, f. 23. 7.1953, lög-
fræðingur, maki: Anna Sigurðardóttir. —
Stundaði almenna verkamannavinnu 1929
—35. Forstjóri Samkomuhúss Vestmanna-
eyja hf. 1938—40. Hóf það ár verslunar-
rekstur i Vestmeyjum og hefur haft hann
með höndum til þessa dags. Hefur einnig
rekið útgerð frá 1951. Var bæjarfulltrúi í
Vestmannaeyjum 1946—54 og aftur 1958—
62. Formaður Félags ungra Sjálfstæðis-
manna 1933—35 og aftur 1946—48. For-
maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í
Vestmannaeyjum 1964—70 og 1975—79.
Formaður Kjördæmisráðs Sjálfstæðism. í
Suðurlandskjördæmi 1975—77 og sat sama
tíma í miðstjóm flokksins. Hefur tvívegis
verið formaður félagsins Akóges í Vest-
mannaeyjum. 1 stjórn Landssambands isl.
útvegsmanna 1955—62 og frá 1965. 1 verð-
lagsráði sjávarútvegsins 1965—68. 1 stjóm
Bæjarútgerðar Vestmannaeyja frá 1946 og
þar til hún var lögð niður. 1 stjórn Spari-
sjóðs Vestmannaeyja 1958—62. Formaður
Útvegsbændafélags Vestmannaeyja 1955—
62 og 1965—80 og er nú heiðursfélagi þess.
I stjórn Bátaábyrgðarfélags Vestmanna-
eyja frá 1970 og stjómarformaður frá 1976.
1 stjóm ísfélags Vestmannaeyja hf. frá
1957 og stjómarformaður frá 1960. Hefur
setið á tveim Fiskiþingum. I stjórn Fisk-
veiðasjóðs íslands frá 1976. 1 stjórn Vinnu-
45