Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 50
veitendasambands íslands frá 1974. For-
maður innkaupadeildar Landssambands ísl.
útvegsmanna frá 1975. Stjórnarformaður
útgerðarfyrirtækisins Einar Guðmundsson
hf. frá 1951. Var ritstjóri vikublaðsins
Fylkis 1950-51, 1963 og 1977-79. Hefur
ritað fjölda greina í Morgunblaðið og Vest-
mannaeyjablöðin Fylki og Dagskrá, eink-
um um útgerð, fjárhags- og sjávarútvegs-
mál. Aðrar heimildir: ísl. samtíðarmenn,
Hver er maðurinn?, vikublaðið Fylkir, Les-
bók Morgunblaðsins, Morgunblaðið og víð-
ar.
Björn Guðmundsson. Sat SVS e.d. 1936—
37. F. 29. 3. 1918 að Víkingavatni í Keldu-
hverfi, N.-Þing., og uppalinn þar. For.:
Guðmundur Kristjánsson, f. 1. 6. 1884 að
Víkingavatni, bóndi þar, starfsmaður Kf.
N.-Þingeyinga 1930—38 og síðan bóndi að
Núpi í öxarfirði, d. 18. 12. 1965, og Björg
Indriðadóttir, f. 18. 8. 1888 að Keldunesi í
Kelduhverfi, húsmóðir, d. 25. 1. 1925. Maki
19. 5. 1946: Jónína Sigurborg Jónasdóttir,
f. 1. 11. 1923 á Norðfirði, húsmóðir og rit-
ari hjá Lyfjanefnd ríkisins frá 1974. Böm:
Sigurbjörg, f. 16.12.1948, bankastarfsmað-
ur, maki: Páll R. Pálsson, Guðmundur, f.
22. 4. 1952, læknir, maki: Guðrún W. Jens-
dóttir, Björg, f. 5. 2. 1958, nemi í sjúkra-
þjálfun, Sigrún Þóra, f. 20. 12. 1964, við
nám í menntaskóla. — Stundaði nám við
Héraðsskólann að Laugarvatni 1934—36.
Vann almenna sveitavinnu á unglingsárum
og síðan ýmis störf hjá Kf. N.-Þing. og
skrifstofumaður þar 1937. Var á skrifstofu
SlS í Leith 1938—39. Skrifstofumaður hjá
46