Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 51
*
Kf. N.-Þing. 1939—41. Hefur síðan starfað
hjá SlS í Reykjavík, lengst af sem forstöðu-
maður Verðlagningardeildar. Kennari við
Samvinnuskólann 1950—53. Sat í Verðlags-
nefnd 1964—67 og varamaður 1968—79.
Starfaði að félagsmálum í Starfsmanna-
félagi SlS, einkum á árunum 1943—60 og
sat í stjórn, varastjórn, skálastjórn o. fl.
Söng í nokkur ár með Karlakór Reykja-
víkur og síðar í Samkór Reykjavíkur. Hef-
ur til þessa dags lagt mikla stund á sund.
Maki: Jónína Sigurborg Jónasdóttir, sat
skólann 1942—44.
Björn Guðmundsson. Sat SVS 1936—37.
F. 27.10. 1918 í Reykjavík og uppalinn þar,
d. 5. 10. 1938. For.: Guðmundur Árnason,
f. 9. 9. 1877 að Hörgshóli í Þverárhreppi,
V.-Hún., sjómaður, d. 24. 2. 1954, og Marsi-
bil Björnsdóttir, f. 8. 6. 1889, að Sporði í
Víðidal, V.-Hún., húsmóðir, d. 4. 4. 1940.
— Veiktist ungur af berklum og var sjúk-
lingur síðustu æviárin.
Egill Soffanías Bjarnason. Sat SVS 1936
—37. F. 2. 2. 1915 að Hjaltabakka í Torfa-
lækjarhreppi, A.-Hún. og uppalinn þar.
For.: Bjami Guðmundsson, f. 6. 2. 1890 að
Hlíðarkoti, vinnumaður, d. 28. 2. 1971, og
Soffía Eggertsdóttir, f. 10. 8.1881 að Hreið-
arstaðakoti í Svarfaðardal, húsmóðir, d. 27.
3. 1961. Maki 22. 7. 1939: Gyða Siggeirs-
dóttir, f. 11. 9. 1918 í Reykjavík, húsmóðir.
Böm: Hrafnkell, f. 24. 6. 1940, vélvirki,
Ólafía, f. 5. 3. 1943, húsmóðir, Soffía, f. 15.
47