Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 52
5. 1953, húsmóðir. — Tók próf frá Héraðs-
skólanum að Laugum 1934. Starfaði hjá
dagblaðinu Tímanum 1936—41. Rak fom-
bókasölu í Reykjavík 1941—58. Auglýsinga-
stjóri Tímans 1958—62. Hefur síðan rekið
fornbókaverslun í Reykjavík. Var í stjóm
Vökumannahreyfingarinnar og framkvstj.
Vöku. 1 fyrstu stjóm S.U.F. og ritstjóri
Ingólfs, blaðs þeirra. Ritstjóri vikublaðsins
Varðberg sem gefið var út af Lýðveldis-
flokknum upp úr 1950. Hefur þýtt mikið af
óperettum og óperum, m. a. Ulla Vinblað,
með öðmm, Don Pasquali, Betlistúdentinn,
Sígaunabaróninn, Kysstu mig Kata, My fair
lady, með öðmm og Fiðlarinn á þakinu.
Einnig þýtt Glúntana, tvísöngskvæði eftir
Gunnar Wennerberg. Aðrar heimildir: Isl.
samtíðarmenn, greinar og viðtöl í blöðum
á ýmsum tímum.
Elín Þorbjarnardóttir. Sat SVS 1935—37.
F. 16. 11. 1917 að Núpakoti, Austur-Eyja-
fjallahreppi, Rangárvallasýslu og uppalin
þar. For.: Þorbjörn Þorvaldsson, f. 27. 11.
1885 að Núpakoti og bóndi þar en síðar
símamaður í Reykjavík, d. 4. 2. 1972, og
Jósefína Jósefsdóttir, f. 7. 6. 1884 að Upp-
sölum í Hraungerðishreppi, húsmóðir, d.
17. 4. 1977. Ma'ki 21. 5. 1949: Friðrik Jóns-
son, f. 21. 10. 1918 í Reykjavík, verkamað-
ur, d. 3.12.1969. Böm: Björn, f. 9. 4.1950,
húsasmiður, Helga, f. 4. 7. 1953, líffræðing-
ur, maki: Smári Haraldsson, líffræðingur.
— Húsmóðir. Talsímavörður hjá Landsíma
Islands 1940—50 og unnið þar við afleys-
ingar í sumarleyfum frá 1956.
48