Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 54
anum á Akureyri. I verslunarskóla sænska
samvinnusambandsins í Jakobsberg 1939—
40. Kaupfélagsstjóri hjá Kf. Björk á Eski-
firði 1943—46, aðalbókari G. Helgason &
Melsted 1946—59, aðalbókari og síðar skrif-
stofustjóri hjá Dráttarvélum hf. 1959—77.
Framkvæmdastjóri við Heilsuhæli Nátt-
úrulækningafélags Islands í Hveragerði frá
1977. Aðrar heimildir: Samvinnan á Islandi
eftir Thorsten Odhe, 1939, Isl. kaupfélags-
stjórar 1882—1977.
Friðþjófur Karlsson. Sat SVS 1935—37. F.
31. 1. 1917 í Reykjavík en uppalinn á ísa-
firði fram til tvítugs aldurs. For.: Karl
Kristinsson, f. 21. 7. 1894 á Isafirði, verka-
maður og lögregluþjónn á Isafirði, d. 12.11.
1931, og Steinvör Jónsdóttir, f. 13. 8. 1892
að Vattarnesi á Barðaströnd ráðskona að
Kalastaðakoti á Hvalfjarðarströnd, d. 12.
12. 1933. Uppalinn hjá föðurömmu sinni
Kristínu Þorsteinsdóttur, f. 4. 1. 1862 að
Kothúsum í Garði, húsmóðir á Isafirði, d.
14. 4. 1945. Barn: Bryndís, f. 3. 12. 1938,
húsmóðir, maki: Sigurður Valdimarsson,
bankafulltrúi í Útvegsbanka Islands. Móðir
hennar: Ingibjörg Brynjólfsdóttir, f. 6. 7.
1915 í Grindavík, er látin. Sambýliskona:
Fríða Ólafsdóttir, f. 9. 11. 1918 í Reykja-
vík, húsmóðir. — Stundaði nám við Gagn-
fræðaskóla Isafjarðar. Vann á uppvaxtar-
árum ýmis störf til sjós og lands. Var fyrst
eftir skóla hjá Þingvallanefnd o. fl. Rak um
skeið eigin verslun í Reykjavík. Umboðs-
og heildverslun á Isafirði 1942—45. Hjá
verslun Hjalta Lýðssonar í Reykjavík 1945
50