Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 55
—48. Sjómaður 1948—50. Verkstjóri hjá
pípuverksmiðju i Reykjavík 1951—59 og síð-
an við sand- og steypufyrirtæki í tengslum
við hana í Grindavík 1960—70. Umsjónar-
maður hjá Silla og Valda í Glæsibæ 1971—
74. Starfsmaður hjá Olíuverslun Islands hf.
1974—1. 11. 1981. Hefur rekið eigin verslun
í Reykjavík frá 1980. Starfaði fyrir 1940
í Vökumannahreyfingunni. Starfaði með
íþróttafélaginu Herði á Isafirði og hefur
lagt stund á ýmsar greinar íþrótta.
Guðbjörg Sveinsdóttir. Sat SVS 1936—37.
F. 12. 9. 1918 á Akranesi, uppalin þar og í
Reykjavík, d. 18. 5. 1943. For.: Sveinn
Magnússon, f. 4. 9. 1875 að Beitistöðum í
Leirársveit, bóndi og trésmiður á Setbergi,
Akranesi, d. 14. 10. 1922, og Þóra Guð-
mundsdóttir, f. 6. 9. 1891, þá húskona að
Staðarbakka á Akranesi. — Starfaði við
skrifstofustörf og hóf nám í hjúkrun.
Guðmundur Árnason. Sat SVS 1935—37.
F. 14. 3. 1916 í Hafnarfirði og uppalinn þar.
For.: Árni Sigurðsson, f. 28. 3. 1878 að
Vatnsleysu í Gullbringusýslu, trésmíða- og
rafvirkjameistari í Hafnarfirði, d. 26. 5.
1959, og Sylvía Isaksdóttir, f. 16. 8. 1879 á
Eyrarbakka, húsmóðir, d. 27. 2. 1966. Maki
18. 5. 1940: Jóhanna Margrét (Gréta) Lín-
dal, f. 6. 8. 1914 á Akureyri, sjúkraþjálfi.
Börn: Bima Bertha, f. 28. 11. 1943, banka-
ritari,maki:Pétur Jóhannsson, Ámi Hrafn,
51