Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 59
Jóhannes Arason. Sat SVS 1935—37. F.
15. 3. 1920 að Ytra-Lóni á Langanesi, upp-
alinn þar og síðar á Þórshöfn. For.: Ari
Helgi Jóhannesson, f. 5. 12. 1888 að Ytri-
Tungu á Tjörnesi, bóndi, kennari og söng-
stjóri að Ytra-Lóni og síðar á Þórshöfn, d.
20. 7. 1938, og Ása Margrét Aðalmundar-
dóttir, f. 5. 9. 1890 að Eiði á Langanesi,
húsmóðir, nú búsett í Reykjavík. Maki 29.
12. 1945: Elísabet Einarsdóttir, f. 8. 6. 1922
að Kárastöðum í Þingvallasveit, verslunar-
og skrifstofustúlka. Börn: Ása, f. 18. 6.
1946, dagskrármaður, Ari Jón, f. 26. 7.
1947, læknir, maki: Vilborg Sigríður Árna-
dóttir, B.A., Einar, f. 16. 8.1950, klarinettu-
leikari, maki: Helga Egilson, teiknari. —
Var við verslunar- og skrifstofustörf hjá
Pöntunarfélagi verkamanna, síðar Kaup-
félagi Reykjavíkur og nágrennis 1937—42.
Gjaldkeri hjá Grænmetis- og áburðarsölu
ríkisins 1943. Skrifstofustörf hjá Áfengis-
verslun ríkisins 1945—61. Þulur við Ríkis-
útvarpið frá 1956. Verið við prófgæslu við
Háskóla Islands frá 1970. Maki, Elísabet
Einarsdóttir, sat skólann 1939—41.
Jón Konráð Björnsson. Sat SVS 1936—37.
F. 3. 12. 1918 að Strjúgsstöðum, A.-Hún.
For.: Bjöm Eiríkur Geirmundsson, f. 25. 5.
1891 að Hóli i Hjaltastaðaþinghá, S.-Múl.,
bóndi að Hnjúkum, A.-Hún., d. 7. 2. 1965,
og Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir, f. 9. 11.
1895 að Kagaðarhóli, A.-Hún. Maki 1. 4.
1947: Guðrún Valgerður Gísladóttir, f. 2.12.
1923 að Bjamastöðum, Skagaf., húsmóðir
og vinnur að verslunarstörfum með maka.
Böm: Kolbrún, f. 11. 1. 1943, húsmóðir,
55