Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 60
d. 22. 8. 1975, móðir: Steinunn Hafliðadótt-
ir frá Sandi, Snæfellsnesi. Með maka: Bald-
ur, f. 13. 7. 1947, sölustjóri, Gísli Rúnar,
f. 20. 4. 1953, leikari, Björn, f. 29. 1. 1959,
lögregluþjónn. — Stundaði nám í Reykholti
1934— 35, námskeið í margskonar verslun-
arrekstri og fl. 1946—47. Vann ýmis störf
1935— 39, fór þá á togskip og var í sigling-
um til 1946. Rak ásamt fleirum Raftækja-
stöðina sf. 1947—79. Hefur síðan rekið eigin
verslun.
Jón Helgason. Sat SVS 1936-37. F. 27. 5.
1914 á Akranesi, uppalinn að Stóra-Botni
í Strandahreppi, Borgarfjarðarsýslu, d. 4.
7. 1981. For.: Helgi Jónsson, f. 14. 4. 1872
að Görðum á Akranesi, bóndi og hrepp-
stjóri að Stóra-Botni, d. 8. 9. 1955, og Odd-
ný Sigurðardóttir, f. 8. 9. 1874 að Vífils-
stöðum, húsfreyja, d. 14. 1. 1936. Maki 19.
12. 1942: Margrét Pétursdóttir, f. 20. 10.
1915, húsfreyja. Böm: Helgi Hörður, f. 14.
5. 1943, fréttamaður, maki: Helga Jóns-
dóttir, lögfr., Pétur Már, f. 23. 4. 1945, lög-
fræðingur, maki: Hugrún Jónsdóttir, skrif-
stofumaður, Sturla, f. 15. 9. 1953, viðskfr.,
maki: Helga Harðardóttir, lyfjafræðingur.
— Var einn vetur við nám á Alþýðuskólan-
um á Laugum. Blaðamaður á Nýja Dag-
blaðinu 1937—38 og á Tímanum 1938—47.
Fréttastjóri Tímans 1947—53, ritstjóri
Frjálsrar þjóðar 1953—60, ritstjóri Tímans
frá 1961 og ritstjóri Sunnudagsblaðs Tím-
ans frá 1962. Ritstjóri tímaritsins Dvöl
1942. Formaður Blaðamannafélags íslands
1948. Um tíma formaður FUF í Reykjavík.
56