Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Qupperneq 61
I stjóm Samb. ungra framsóknarmanna
1938—44.1 framkvæmdastjóm Þjóðvarnar-
flokksins 1954—60 og í stjórn Þjóðvarnar-
félags Reykjavíkur. Var mikill áhugamað-
ur um skógrækt. Hann samdi eftirtalin rit
og bækur: Árbók Ferðafélags Islands 1950
um Borgarf jarðarsýslu sunnan Skarðsheið-
ar, Islenskt mannlíf I 1958, íslenskt mann-
líf II 1959, Islenskt mannlíf IV 1960, öldin
átjánda I 1960, öldin átjánda II 1961, Is-
lenskt mannlíf V 1962, Tyrkjaránið 1963,
öldin sautjánda 1966, Hundrað ár í Borg-
arnesi 1967, Vér Islands börn 1968, Vér
Islands böm 1969, Vér Islands böm 1970,
Maðkar í mysunni 1970, Orð skulu standa
1971, Þrettán rifur ofan í hvatt 1972, Stein-
ar í brauðinu 1975, Orðspor á götu 1977,
Rautt í sárið 1978, öldin sextánda I 1980,
Öldin sextánda II1981, Stóra bomban 1981.
Auk þess mikill fjöldi þýðinga, m. a. bækur
eftir Peter Freuchen, A. J. Cronin, Vilhelm
Moberg og Thor Heyerdahl.
Jón Kr. Höskuldsson. Sat SVS 1935—37.
F. 24. 3. 1918 að Hallsstöðum í Nauteyrar-
hreppi í N.-Isafjarðarsýslu, uppalinn að
Tungu í Dalamynni í sömu sveit. For.:
Höskuldur Kr. Jónsson, f. 24. 12. 1888 að
Skarði á Snæfjallaströnd, bóndi að Hallsr
stöðum við Tungu, var um skeið landpóstur
við norðanvert Djúp og i Jökulfjörðum, d.
14. 7.1936, og Petra Guðmundsdóttir, f. 9.6.
1888 að Þemivík í ögurhr., ljósm. og hús-
móðir, d. 6. 6. 1958. Maki 30. 12. 1946:
Kristrún Magnúsdóttir, f. 29. 7. 1923 að
Arnþórsholti í Lundarreykjadal, húsmóðir
57