Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 64
Kormákur Erlendsson. Sat SVS 1936—37.
F. 16. 11. 1916 að Ormsstöðum í Valla-
hreppi, S.-Múlasýslu, uppalinn að Eiðum í
Eiðaþinghá. For.: Erlendur Þorsteinsson,
f. 22. 6. 1884 að Kolsstöðum í Vallahreppi,
starfsmaður Búnaðarsamb. Austurlands, d.
12. 5. 1950, og Þóra Stefánsdóttir, f. 3. 6.
1884 að Ketilsstöðum í Vallahreppi, hús-
móðir, d. 8. 8. 1974. — Stundaði nám við
Alþýðuskólann að Eiðum. Við Den inter-
nationale Höjskole í Helsingör í Danmörku
1937—38. Verkamaður frá 1933, lengst af
við húsbyggingar en stundaði verslunar-
störf af og til. Er nú starfsmaður í bygg-
ingavörudeild Kf. Héraðsbúa á Egilsstöð-
um.
Kristján J. Hallsson. Sat SVS 1936-37.
F. 29. 11. 1914 á Hofsósi og uppalinn þar.
For.: Hallur Einarsson, f. 11. 11. 1870 að
Illugastöðum í Flókadal, Skagaf., útvegsb. á
Hofsósi, d. 23. 5. 1956, og Friðrika Jakob-
ína Jóhannsdóttir, f. 7. 7. 1874 að Höfða í
Skagafirði, húsmóðir, d. 8. 1. 1930. Maki
25. 3. 1944: Eygerður Ágústa Bjamadóttir,
f. 23. 9.1918 í Hafnarfirði, ljósmóðir. Börn:
Stefán Bjarnar, f. 9. 7. 1937, skipstjóri,
maki: Þyrí Magnúsdóttir, Karin Rósa, f. 1.
4. 1945, húsmóðir í Louisville í Bandaríkj-
unum, Hallur Friðrik, f. 13. 10. 1947, raf-
virki, maki: JóhannaBerta Sandholt, Gerð-
ur Elísabet, f. 10. 7. 1949, húsmóðir, maki:
Bergur Björnsson, Kristján Öm, f. 11. 12.
1952, við nám, maki: Hafdís Brandsdóttir,
Margrét Dóra, f. 31. 3. 1956, við nám, Ey-
þór Ágúst, f. 31. 7. 1959, við nám. — Tók
próf frá Héraðsskólanum í Reykholti 1936.
60