Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 65
Vann hjá Kf. Dýrfirðinga 1937—39. Kaup-
félagsstjóri Kf. Austur-Skagfirðinga 1939
—55 og Kf. Stykkishólms 1955—63. Fulltrúi
hjá Júpiter og Mars hf. 1963—74, síðan full-
trúi hjá Fiskifélagi Islands. Oddviti Hofsós-
hrepps og í sýslunefnd Skagafjarðarsýslu
1947—55. Systir, Jakobína Hallsdóttir, sat
skólann 1931—33 og dóttir, Karin Rósa, sat
skólann 1962—64. Aðrar heimildir: Islensk-
ir kaupfélagsstjórar 1882—1977.
Magnús Guðbjörnsson. Sat SVS e.d. 1936—
37. F. 31. 7. 1918 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Guðbjörn Guðmundsson, f. 23.11.
1894 að Vatnskoti í Þingvallasveit, prent-
ari, og Júlía Magnúsdóttir, f. 1. 7. 1895 að
Syðri-Sýrlæk í Flóa, húsmóðir, d. 28. 3.
1980. Barn, móðir þýsk: Monika, f. 23. 6.
1941, maki: Peter Dietrich, vélvirki í Ham-
borg. — Tók gagnfræðapróf frá Mennta-
skólanum í Reykjavík. Hefur að mestu
stundað skrifstofu- og verslunarstörf síðan
skólanámi lauk. Hefur starfað hjá Innflytj-
endasambandinu frá 1967. Gjaldk. í stjóm
Sálarrannsóknarfélags Islands 1965—74.
Hefur haft á hendi ýmis embættisstörf á
vegum Góðtemplarareglunnar á Islandi.
Aðrar heimildir: afmælisgreinar í' Morgun-
blaðinu 1968 og 1978.
Magnús Sveinsson. Sat SVS 1935—37. F.
19.12.1917 að Góustöðum við Skutulsf jörð
í N.-ísafjarðarsýslu (nú ísafjörður), og
uppalinn þar, d. 29. 1. 1938. For.: Sveinn
Guðmundsson, f. 27. 4. 1887 að Hafrafelli
við Skutulsfjörð, bóndi að Góustöðum, d.
61