Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 67
son dýraíæknir að Laugasteini í Svarfað-
ardal, Baldur, f. 18. 5. 1948, cand. mag.,
Valgerður, f. 14. 7.1963, við nám. — Stund-
aði búfræðinám á Hólum í Hjaltadal 1933—
34. Gagnfræðingur frá Flensborgarskóla
1936. Tók stúdentspróf í áföngum í Osló og
Stafangri í Noregi 1939 og 1940. Cand. agr.
frá Landbúnaðarháskóla Noregs í Ási 1943.
Lagði stund á hagfræðinám í Oslóarhá-
skóla haustið 1943 og Stokkhólmsháskóla
1944—45. Var fulltrúi hjá Búnaðarráði í
Reykjavík 1945—46. Skrifstofustjóri hjá
Sölunefnd setuliðseigna 1946—47. Jarð-
ræktarráðunautur hjá Búnaðarfélagi Is-
lands 1947—49. Fulltrúi hjá raforkumála-
stjóra og síðar orkumálastjóra frá 1949 og
er nú skrifstofustjóri á Orkustofnun. Ritari
Raforkuráðs 1952—68 og ritari Orkuráðs
frá 1968. Formaður Starfsmannafélags rík-
isstarfsmanna 1959—63. Fulltrúi í Kjara-
ráði BSRB 1962—64. Fulltrúi á allmörgum
þingum BSRB eftir 1960. Aðrar heimildir:
Isl. samtiðarmenn 1965, Islenskir búfræði-
kandidatar 1974.
Sigmundur Jónsson. Sat SVS 1935—37. F.
11. 10. 1911 að Kambi í Reykhólasveit, A.-
Barðastrandarsýslu og uppalinn þar. For.:
Jón Hjaltalín Brandsson, f. 25. 9. 1875 að
Kollabúðum í Reykhólasveit, bóndi í tvö ár
í Berufirði, eitt ár að Bakka í Geiradal og
að Kambi til 1946, d. 15. 6. 1947, og Sess-
elja Stefánsdóttir, f. 22. 6. 1881 í Berufirði
í Reykhólasveit, húsmóðir, d. 12. 7. 1971.
Maki 24. 8. 1940: Nanna Gunnlaugsdóttir,
f. 8. 6. 1911 að Ósi, Hrófbergshreppi í
63