Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 68
Strandasýslu, húsmóðir og rekur snyrti-
stofu að Hótel Sögu. Börn: Gunnlaugur
Magnús, f. 3. 6. 1948, deildarstjóri í Fjár-
málaráðuneytinu, maki: Sigríður Sigur-
bjömsdóttir, Jón Richard, f. 30. 6. 1951,
tæknifræðingur hjá Alm. verkfræðistof-
unni, maki: Guðbjörg Sandholt. — Stundaði
nám við Alþýðuskólann á Laugum, S.-Þing-
eyjarsýslu. Framhaldsnám í verslunarfræð-
um í Gautaborg og síðan í Vár Gárd í
Stokkhólmi. Var starfsmaður hjá Kf. Stein-
grímsfjarðar 1939—41.Verkstjóri hjáVega-
gerð ríkisins 1941—43. Trúnaðarmaður
bygginganefndar Síldarverksmiðja ríkisins
í Höfðakaupstað 1944—47. Gjaldkeri í
Héðni hf. 1947—67. Fjármálastjóri og yfir-
bókari hjá Slysavamafélagi Islands frá
1968. Starfaði áður í ungmennafélagshreyf-
ingunni, hefur síðari ár starfað lítilsháttar
í Bræðrafélagi Nessóknar og í líknarstofn-
unum blindra. Bræður sátu skólann: Stefán
Jónsson 1927—29 og Ólafur Jónsson 1928—
30. Aðrar heimildir: Grein og viðtal í Smá-
landsbladet í Svíþjóð að loknu námi.
Svavar Árnason. Sat SVS 1935—37. F. 14.
11. 1913 að Garði i Grindavík og uppalinn
þar. For.: Árni Helgason, f. 27. 10. 1879 að
Þorvaldsstöðum í Hvítársiðu, sjómaður og
síðar útibússtjóri Kf. Suðurnesja í Grinda-
vík, d. 19. 8. 1956, og Petrúnella Péturs-
dóttir, f. 6. 11. 1890 að Skildinganesi við
Reykjavík, húsmóðir, d. 11. 6. 1958. Sam-
býliskona frá 1969: Sigrún Högnadóttir, f.
29.12.1915 að Laxárdal í Gnúpverjahreppi,
Ámessýslu. — Var sjómaður framan af ævi.
64