Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 69
Framkvstj. fyrir útgerð frá 1949 og síðan
meðeigandi í útgerðinni. Form. Verkalýðs-
félags Grindavíkur 1939—62. Kosinn í
hreppsnefnd Grindavíkurhrepps 1942 og
oddviti hreppsnefndar frá 1946 til 1974 er
Grindavík fékk kaupstaðaréttindi, þá for-
seti bæjarstjórnar til 1982. Hefur setið í
bæjarráði frá 1974 og í ýmsum nefndum í
Grindavík, s. s. hafnamefnd, byggingar-
nefnd og skólanefnd og formaður skóla-
nefndar síðastliðin ár. Hefur verið formað-
ur Alþýðuflokksfélags Grindavíkur og átt
sæti í flokksstjórn Alþýðuflokksins. Hefur
um árabil verið í stjórn Kf. Suðumesja. 1
stjóm Hraðfrystihúss Grindavíkur hf.,
Fiskimjöls & Lýsis hf. í Grindavík og Hrað-
frystihúss Keflavíkur hf. I sóknamefnd
Grindavíkursóknar frá 1947 og formaður
frá 1979. Tók við starfi organista við
Grindavíkurkirkju á jólum 1950 og er það
enn. Bróðir, Láms Árnason, sat skólann
1947-48.
Theodór Jóhannesson. Sat SVS 1936—37.
F. 18. 9. 1913 í Reykjavík, uppalinn að
Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dalasýslu og
síðar í Reykjavík. For.: Jóhannes Jónsson,
f. 21. 5. 1872 í Lundarreykjadal, Borgar-
firði, trésmiður í Reykjavík, d. 17.12.1944,
og Helga Vigfúsdóttir, f. 16. 11. 1875 að
Sólheimum í Mýrdal, Skaftafellssýslu, hús-
móðir, d. 15. 11. 1918. Maki 29. 5. 1943:
Ragna Jónsdóttir, f. 29. 8. 1922 á Tálkna-
firði, húsmóðir og starfar í verslun. Böm:
5
65