Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 77
Ásvaldur Bjarnason. Sat SVS 19^5—47. F.
23. 6. 1923 að Kirkjuhvammi í V.-Húna-
vatnssýslu, uppalinn þar og að Kothvammi
í sömu sveit. For.: Bjami Þorláksson, f. 22.
9. 1889 í V.-Hún., bóndi að Kirkjuhvammi
1923—32 og að Kothvammi 1932—44, síðan
verkamaður á Hvammstanga, d. 15. 6.1979,
og Sigurbjörg Friðriksdóttir, f. 23.12.1894
í V.-Hún., húsmóðir, d. 26. 8. 1971. Maki
12. 8. 1950: Debóra Þórðardóttir, f. 24. 11.
1910 á Hvammstanga, talsímastúlka 1932—
44, símstjóri á Hvammstanga 1944—62 og
stöðvarstjóri Pósts og síma þar 1962—70,
bókari á aðalskrifstofu Póst og sima í
Reykjavík 1970—73. — Stimdaði nám við
Héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði
1943—45. Var á námskeiðum í frönsku í
Reykjavík 1970—73. Verslunarmaður hjá
Kf. V.-Húnvetninga á Hvammstanga 1945
—62, póstm. hjá Pósti og síma á Hvamms-
tanga 1962—70, síðan fulltrúi hjá aðalend-
urskoðun Pósts og síma í Reykjavík. Var
í hreppsnefnd Hvammstangahrepps 1950—
66, oddviti 1950—58. Einnig verið í skóla-
nefnd, sóknarnefnd, bókasafnsnefnd og
sjúkrahúsnefnd á Hvammstanga og í stjóm
Sparisjóðs Vestur-Húnvetninga. Var um
skeið varamaður í sýslunefnd V.-Hún. Aðr-
ar heimildir: Isl. samtiðarmenn.
Eberhardt Marteinsson. Sat SVS 19Jf5—Jtl.
F. 3. 11. 1927 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Marteinn Einarsson, f. 25. 2. 1890 að
Grímslæk í ölfusi, kaupmaður í Reykjavík,
d. 24.1. 1958, og Charlotte Einarsson, fædd
Kokert, f. 10. 5. 1906 í Potsdam í Þýska-
73