Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Qupperneq 78
landi, húsmóðir, d. 27. 8. 1955. Maki 8. 5.
1948: Svava Sigurjónsdóttir, f. 6. 6. 1927 að
Lögbergi í Kópavogshreppi, saumakona.
Börn: Marteinn, f. 3. 8. 1948, bifvélavirki,
maki: Guðrún Snorradóttir, Einar, f. 22. 2.
1952, iðnhönnuður, Karen, f. 3. 12. 1953,
húsmóðir, maki: Ágúst Geirsson, vélstjóri,
Hilmar, f. 1. 12. 1959, við nám. — Starfaði
hjá Landsbanka Islands 1947—57. Verslun-
arstjóri hjá Marteini Einarssyni & Co. 1958
—64. Dreifingarstjóri hjá Loftleiðum hf. og
síðan Flugleiðum hf. frá 1965. Hefur lengi
haft áhuga fyrir ljósmyndun, einnig frí-
merkjasöfnun, fjallgöngum og ferðalögum.
Eggert Oddur Össurarson. Sat SVS 19^5—
47. F. 14. 3. 1928 á Isafirði og uppalinn þar.
For.: össur P. Valdimarsson, f. 8. 11. 1900
að Engidal í Skutulsfirði, sjómaður, d. 28.
1. 1980, og Guðbjörg R. Hermannsdóttir,
f. 19. 1.1906 í Súðavík, Álftafirði, húsmóð-
ir. Maki 28. 7. 1951: Guðrún I. Sigurðar-
dóttir, f. 19. 10. 1927 á Búðum í Fáskrúðs-
firði. Böm: Sigurður Þórir, f. 9. 12. 1948,
símvirki, Valdimar, f. 28. 9. 1951, verslun-
armaður, Guðbjörg, f. 8. 9. 1954, húsmóðir,
Ásdrs, f. 5. 7. 1956, skrifstofustúlka, Auður,
f. 16. 1. 1958, skrifstofustúlka. — Tók próf
frá Gagnfræðaskóla Isafjarðar. Var við
ýmis störf til 1956 en hóf þá verslunar-
störf. Hefur frá árinu 1966 verið aðili að
fyrirtækinu Byggingarvörur hf., smásölu-
verslun með verkfæri og byggingarvörur í
Reykjavík.
74