Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 81
Varamaður í bæjarstjóm 1974—78. 1 stjóm
Tónskóla Kópavogs 1974—78.1 stjóm Lista-
og menningarsjóðs Kópavogs frá 1978. 1
byginganefnd Listasafns frá 1978. Endur-
skoðandi bæjarreikninga Kópavogs 1974—
78. Formaður Starfsmannaráðs stjómar-
ráðsins 1973, í stjóm Starfsmannafélags
Stjómarráðsins frá 1980. Söng með söng-
félagi IOGT 1949—52, með Breiðfirðinga-
kómum 1954—57, Samkór Kópavogs 1969—
73 og Karlakór Reykjavíkur frá 1975 og
hefur farið þrjár utanlandsferðir með hon-
um, til Kanada og Bandaríkjanna 1975,
Kína 1979 og Bandaríkjanna og Kanada
1981. Fór söngför með Samkór Kópavogs
til Færeyja 1970 og 1980 til Danmerkur,
Svíþjóðar og Álandseyja og var einn af
þrem einsöngvurum kórsins í þeirri ferð.
Systur sátu skólann: Helga Hansdóttir 1944
—46 og Áslaug Hansdóttir Golestani 1947—
49. Aðrar heimildir: Dalamenn I, í því riti
er fæðingarár rangt, Islenskir samtíðar-
menn I.
Finnbogi Friðfinnsson. Sat SVS 19Jf5—lft.
F. 3. 4.1927 í Vestmannaeyjum og uppalinn
þar. For.: Friðfinnur Finnsson, f. 22. 12.
1901 í Vestmannaeyjum, framkvæmdastj.
og kafari þar, og Ásta Sigurðardóttir, f. 3.
11. 1905 á Stokkseyri, húsmóðir. Maki 21.
8. 1948: Kristjana Þorfinnsdóttir, f. 10. 2.
1930 í Reykjavík, húsmóðir og skrifstofu-
stúlka. Böm: Gunnar Hafsteinn, f. 14. 10.
1947, d. 24. 5.1964, Friðfinnur, f. 3. 6.1950,
verslunarstjóri, maki: Inga Jónsdóttir,
77