Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 84
skóla í Reykjavík. Var bókhaldari á skrif-
stofu húsameistara Reykjavíkurborgar
1947—53, fulltrúi þar 1953—59. Fulltrúi hjá
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar 1959
—63 og skrifstofustjóri 1963—74. Fram-
kvæmdastj. Heilsuvemdarstöðvar Reykja-
vikur frá 1. 2.1974. Var í stjóm Byggingar-
samvinnufélags starfsmanna Reykjavíkur-
borgar 1953—55, form. 1954—55. 1 stjóm
Starfsmannafél. Reykjavíkurborgar 1964—
65 og varaformaður 1965—66. Framkvstj.
byggingarnefndar sýninga- og íþróttahúss
í Laugardal (Laugardalshöll) 1966—69.
Áhugamaður um lax- og silungsveiðar svo
og aðra útivist. Aðrar heimildir: Islenskir
samtíðarmenn 1965.
Gréta Magnúsdóttir. Sat SVS 191+6—lfl. F.
22. 8.1930 að Vallá á Kjalamesi og uppalin
þar. For.: Magnús Benediktsson, f. 18. 1.
1903 að Vallá, bóndi þar, d. 2. 11. 1965, og
Guðrún Bjarnadóttir, f. 2.9.1897 að Tjörfa-
stöðum á Landi, Rangárvallasýslu, kennari
Blikastöðum, Mosfellssveit 1921—22, Leir-
ársveit 1922—23 og Kjalamesi 1923—25, d.
26. 12. 1957. Maki I 1948: Jón Júlíusson,
f. 20. 8. 1927, verkamaður, þau slitu sam-
vistum. Maki II 1964: Agnar Kristjánsson,
f. 18. 7.1925, forstjóri Kassagerðar Reykja-
víkur hf., þau slitu samvistum 1969. Böm
með maka I: Benedikta, f. 21.10.1947, hús-
móðir, maki: Magnús Ingimundarson,
Ágústína, f. 4. 5. 1949, grunnskólak., maki:
Marteinn Már Jóhannsson, Perla María, f.
23. 12. 1950, húsmóðir, maki: Gísli Stein-
80