Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 87
Guðjón Ólafsson. Sat SVS 191f5—lf7. F. 1.
11. 1925 á Flateyri við önundarfjörð og
uppalinn þar, d. 3. 7. 1976. For.: Ölafur
Guðmundur Sigurðsson, f. 31. 8. 1879 að
Kirkjubóli í Langadal, kennari að Hjarðar-
holti í Dölum og síðar hreppstjóri á Flat-
eyri, d. 7. 5. 1948, og Valgerður Guðmunds-
dóttir, f. 26. 9. 1893 að Bakkaseli í Langa-
dal, húsmóðir, d. 1. 11. 1968. Maki 17. 4.
1949: Auður Þórðardóttir, f. 19. 6. 1925 í
Flatey á Breiðafirði, húsmóðir. Börn: Ölaf-
ur Guðmundur, f. 15. 10. 1948, rafvélavirki,
maki: Ragnheiður Baldvinsdóttir, Þórir, f.
8. 12. 1950, setjari, maki: Sigríður Ölafs-
dóttir, Lúðvík, f. 19. 8. 1954, viðskipta-
fræðingur, maki: Jóhanna Bjarnadóttir,
Valgerður Þorbjörg Elín, f. 18. 4. 1958, við
nám, Sigurbjörn, f. 31. 10. 1959, húsasmið-
ur, maki: Þóra Guðbjartsdóttir, Björk
Svanfríður, f. 29. 9.1966, við nám. — Stund-
aði nám við Héraðsskólann að Núpi í Dýra-
firði. Var við skrifstofustörf hjá Kf. Ámes-
inga 1947—48. Verkamaður og við verslun-
arstörf á Flateyri 1948—50. Rak verslun í
Reykjavik frá miðju ári 1950 til ársloka
1952. Kaupfélagsstjóri Kf. Hvammsfjarðar
í Búðardal 1952—59, Kf. Vopnfirðinga 1959
—64 og Kf. Suður-Borgfirðinga á Akranesi
1964—66. Skrifstofumaður á Skattstofu
Reykjavíkur 1966—76. Aðrar heimildir: Isl.
kaupfélagsstjórar 1882—1977.
Guðniundur Jón Benediktsson. Sat SVS
19Jf6—47. F. 15. 10. 1926 á Isafirði og upp-
alinn þar. For.: Benedikt Gabriel Bene-
diktsson, f. 10. 12. 1893 að Hóli í Bolungar-
83