Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 88
vík, verkamaður, d. 4. 1. 1954, og Sesselja
Þorgrímsdóttir, f. 9. 6. 1889 að Ferjukoti
í Borgarfirði, húsmóðir, d. 9.11. 1971. Maki
3. 7. 1948: Sigurlaug Jóna Jónsdóttir, f. 19.
8. 1927 á Siglufirði, húsmóðir. Börn: Birna,
f. 25. 2. 1955, húsmóðir, maki: Sverrir
Davíð Hauksson, prentsmiðjustj., Sigríður,
f. 29. 8. 1957, kennari, maki: Heimir Þór
Sverrisson, stud. polyt., Jón Orri, f. 23. 1.
1959, stúdent, Benedikt Þór, f. 24. 8. 1961,
stúdent. — Stundaði nám við Gagnfræða-
skóla ísafjarðar. Prentnám í prentsmiðj-
unni Isrún á ísafirði 1947—51. Starfaði hjá
Netagerð P. Njarðvík á Isafirði 1942—46.
Prentsmiðjunni Isrún 1947—54, prentsm.
Eddu 1954—56, prentsm. Morgunblaðsins
1956—61, prentsmiðjustjóri hjá dagblaðinu
Vísi 1981—67. Hefur síðan rekið prent-
smiðju undir eigin nafni. Aðrar heimildir:
Félagatal bókagerðarmanna.
Guðni Björgvin Guðnason. Sat SVS 19Jf5—
J/.7. F. 1. 4.1926 að Guðnastöðum í A.-Land-
eyjum, uppalinn að Brekkum í Hvolhreppi,
Rangárvallasýslu. For.: Guðni Guðjónsson,
f. 11. 6. 1898 að Brekkum, fyrrum bóndi
þar, nú búsettur á Selfossi, og Jónína Guð-
munda Jónsdóttir, f. 5. 6. 1902 að Austur-
Búðarhólshjáleigu í Rangárvallasýslu, hús-
móðir, d. 16. 6. 1969. Maki 13. 5. 1951:
Valgerður Þórðardóttir, f. 3. 3. 1926 að
Efri-Úlfstaðahjáleigu í Rangárvallasýslu,
húsmóðir og verslunarkona. Böm: Gunnar,
f. 1. 1. 1951, arkitekt, maki: Erna Olsen,
Þórólfur, f. 28. 10. 1953, læknanemi, maki:
Sara Hafsteinsdóttir, Guðni, f. 30. 9. 1961,
84