Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 89
við nám í Menntáskólanum að Laugarvatni.
— Stundaði nám við íþróttaskóla Sigurðar
Greipssonar í Haukadal. Var við afgreiðslu-
og skrifstofustörf hjá Kf. Rangæinga 1947
—56, var aðalbókari síðustu fimm árin.
Kaupfélagsstjóri Kf. Björk á Eskifirði 1956
—62 og kaupfélagsstjóri Kf. Vestmanna-
eyja 1962—72. Aðstoðarkaupfélagsstj. hjá
Kf. Árnesinga á Selfossi frá 1972. Var for-
maður Umf. Baldur i Hvolhreppi og for-
maður Verslunarmannafélags Rangárvalla-
sýslu. I stjórn Hraðfrystihúss Eskifjarðar
1957—60. I stjóm félagsheimilisins Val-
hallar á Eskifirði. Um árabil formaður í
Sunnlendingafélaginu í Vestmannaeyjum.
Aðrar heimildir: Isl. samtíðarmenn 1965,
Island í dag útg. 1961, Isl. kaupfélagsstjórar
1882-1977, Blik útg. 1980.
Halldór Jóhann Jóhannsson. Sat SVS 191^6
—47. F. 12. 5. 1926 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Jóhann Kristján Gíslason, f. 24.
7. 1895 að Leiru, netagerðarm. í Reykja-
vík, d. 30. 1. 1974, og Vilhelmína Halldórs-
dóttir, f. 30. 9. 1895 að Kárastöðum í Þing-
vallasveit, húsmóðir. Maki 5. 1. 1957: Alma
E. Brend, f. 28. 4. 1935 í Þórshöfn í Fær-
eyjum, heimahjálp. Börn: Snorri, f. 25. 8.
1958, blaðamaður, Sigrún, f. 26. 3. 1961,
auka-kennari, Jóhan Kristian, f. 1. 7. 1969,
Björg Elísabeth, f. 28. 5. 1971. — Stundaði
nám í Loftskeytaskólanum og hefur sótt
ýmis námsk. viðkomandi umönnun þroska-
heftra. Starfaði hjá Bæjarsímanum í Rvik
1949—52, loftskeytamaður hjá Veðurstofu
Islands 1952—61. Hefur síðan búið í Fær-
eyjum og rekið bamafataverslun og siglt
85