Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 92
f. 2. 4. 1899 að Ketilsstöðum í Holtahreppi,
húsmóðir. Maki 25. 10. 1946: Elinbjörg
Ólöf Guðjónsdóttir, f. 13. 7. 1924 að Svína-
skógi á Fellsströnd, Dalasýslu, húsmóðir.
Börn: Grétar Þórir, f. 9. 4. 1947, Rúnar
Jökull, f. 3. 10. 1950, maki: Elísabet Jens-
dóttir, Heimir Guðni, f. 12. 5. 1955, maki:
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Arna Kristín, f.
28. 9. 1957, maki: Kjartan Ólafsson, Jónína
Sóley, f. 31. 3. 1960, Svala Huld, f. 11. 7.
1969. — Stundaði nám við Héraðsskólann
að Laugarvatni. Var við afgreiðslustörf hjá
Kf. Rangæinga 1947. Á skrifstofu Kf. Ár-
nesinga 1947—56. Á skrifstofu Mjólkurbús
Flóamanna frá 1956 og skrifstofustjóri frá
1958.
Hreinn Helgason. Sat SVS 191^6-^. F. 9.
4. 1926 að Húsabakka í Aðaldal, S.-Þing-
eyjarsýslu, uppalinn á Húsavík. For.: Helgi
Kristjánsson, f. 30. 10. 1893 á Húsavík,
kjötmatsmaður, d. 23. 1. 1958, og Þuríður
Sigtryggsdóttir, f. 19. 6. 1898 að Jarlsstöð-
um í Aðaldal, S.-Þingeyjarsýslu, d. 1. 5.
1926. Maki 1. 1. 1951: Steinunn Ólafsdóttir,
f. 8. 11. 1932 á Raufarhöfn, spjaldskrárrit-
ari í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Börn:
Jónas Sigurður, f. 2. 4. 1951, Ólafur Helgi,
f. 2. 11. 1963. — Stundaði nám í Unglinga-
skóla Húsavíkur og í Héraðsskólanum að
Laugarvatni 1943—46. Var við ýmis störf
eftir skóla. Skrifstofumaður hjá útibúi Kf.
N.-Þingeyinga á Raufarhöfn 1949—59, og
hjá Kf. Raufarhafnar 1959—65. Starfaði
hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Raufar-
88