Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 96
þjóð 1972—75. Kennari við Musikhögskolan
í Málmey frá 1972 og við Musikhögskolan
í Gautaborg 1975—80. Var í nokkur ár í
stjóm Starfsmannafélags Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands. Formaður Félags ísl. tón-
listarmanna um skeið og um tíma í stjóm
Bandalags ísl. listamanna. I tvö ár forseti
„Nordisk solist rád“. I fyrstu „Nomus“
nefnd á Islandi. Tók á skólaárum þátt i
skíðakeppni og hlaupum á Isafirði og sundi
í Reykjavík. Aðrar heimildir: Sholmans
Musik leksikon.
Jóhann Agnar Jóhannsson. Sat SVS 19Jf5
—lt7. F. 13. 1. 1925 í Reykjavík, uppalinn
þar og á Patreksf., d. 19. 2. 1982. For.: Jó-
hann Jónsson, f. 31. 5. 1901 í Rvík, vélstj. í
Reykjavík og á Patreksfirði, d. 30. 1. 1950,
og Lára S. Sigfúsdóttir, f. 7. 10. 1903 á
Siglunesi, húsmóðir, d. 16. 2. 1972. Maki
17. 12. 1950: Hrefna Bjamadóttir, f. 24. 9.
1924 í Reykjavík, húsmóðir og saumakona.
Börn: Guðmunda Björg, f. 19. 4. 1951, hús-
móðir og skrifstofumaður, maki: Rúnar
Guðjónsson, Lára, f. 19. 4. 1951, skrifstofu-
mær, maki: Halldór I. Karlsson, Kolbrún,
f. 17. 4. 1954, húsmóðir, maki: Sigtryggur
Jónsson. Stjúpdóttir: Þorgerður E. Guð-
mundsdóttir, f. 5. 2. 1946, húsmóðir, maki:
Haydn Field. — Stundaði nám við Héraðs-
skólann að Núpi í Dýraf. 1941—43. Starf-
aði hjá Kf. Héraðsbúa frá vori 1947 til
hausts 1948, starfaði síðan á Skattstofunni
í Reykjavík til dauðadags.
92