Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Qupperneq 97
Jóhannes Reykjalín Kristjánsson. Sat SVS
19Jf5—47. F. 8. 3. 1926 að Hellu í Árskógs-
hreppi, Eyjafirði og uppalinn þar, d. 29. 4.
1981. For.: Kristján Eldjárn Kristjánsson,
f. 14. 10. 1882 að Litlu-Hámundarstöðum
í Árskógshreppi, bóndi að Litlu-Hámundar-
stöðum og síðar Hellu, d. 18. 5. 1979, og
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, f. 2. 10. 1886 að
Kussungsstöðum í Þorgeirsfirði, húsmóðir,
d. 25. 12. 1952. Maki 1. 10. 1950: Ingunn
G. Kristjánsdóttir, f. 22. 12. 1928 á Dalvík,
húsmóðir og skrifstofustúlka. Börn: Anna
Sigurbjörg, f. 14. 3. 1951, sjúkraliði, maki:
dr. Stefán Sigurðsson, Kristján Eldjám, f.
22. 2. 1954, verkfræðingur, maki: Helga
Jóhannsdóttir, ljósmóðir, Hrönn, f. 27. 8.
1958, húsmóðir, maki: Ketill Guðmundsson,
húsasmiður, Jóhannes Már, f. 16. 8. 1962,
við nám í Samvinnuskólanum. — Tók gagn-
fræðapróf við Héraðsskólann að Laugar-
vatni. Bóndi að Hellu til 1960. Útibússtjóri
KEA í Hrísey 1960—65, var síðan forstjóri
Vélsmiðjunnar Odda hf. á Akureyri. Starf-
aði í Umf. Reyni á Árskógsströnd og Ung-
mennasambandi Eyjafjarðar. Stundaði
íþróttir, frjálsar íþróttir og leikfimi til
1960, og síðan skíðaíþróttir. Sonur, Jóhann-
es Már, sat skólann 1980—82.
John Sivertsen. Sat SVS 1945—47. F. 10. 9.
1923 í Gjógv, Færeyjum og uppalinn þar.
For.: Kristian Sivertsen, f. 24. 1. 1892 í
Gjógv, hóf sjómennsku tíu ára á skútum
við ísland, síðar skútuskipstjóri, d. 8. 9.
1971, og Andrea Sivertsen, fædd Joensen,
93