Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 100
Karl Úlfarsson. Sat SVS 1945—47- F. 20. 2.
1927 á Seyðisfirði og uppalinn þar. For.:
Úlfar Karlsson, f. 29. 1. 1896 á Vopnafirði,
skósmiður og síðar kaupmaður á Seyðis-
firði, innheimtumaður hjá Olíufélaginu
Skeljungi hf. í Reykjavík 1957—74, og
Helga Jónina Steindórsdóttir, f. 11. 9. 1905
á Sauðárkróki, húsmóðir, d. 28. 7. 1974. —
Stundaði nám í unglingaskóla Seyðisfjarð-
ar. Starfaði hjá Kf. Austfjarða á Seyðis-
firði 1941—44. Við verslunarstörf í Reykja-
vík 1947—49. Næturvörður í Flugvallar-
hótelinu á Reykjavíkurflugvelli 1949—50.
Var hjá Kf. Austfjarða 1951—57. Skrif-
stofustörf hjá Sementsverksmiðju ríkisins
í Reykjavík 1957—75, hefur síðan verið
fulltrúi hjá ríkisbókhaldinu. Hafði mikinn
áhuga á fimleikum, knattspyrnu og skíða-
íþróttum, var m. a. um tíu ára skeið í
áhaldafimleikum undir stjóm Björns Jóns-
sonar, lögregluþjóns á Seyðisfirði.
Katrín Eiríksdóttir. Sat SVS 1945-47. F.
2. 4. 1925 að Þórormstungu í Vatnsdai, A.-
Húnavatnssýslu og upalin þar. For.: Eirík-
ur Erlendsson, f. 12. 9. 1906 að Blöndudals-
hólum í A.-Hún., afgreiðslumaður á Tíman-
um og síðar húsvörður í Árbæjarskóla, og
Kristín Gísladóttir, f. 25. 3. 1910 að Þór-
ormstungu í Vatnsdal, afgreiðslustúlka en
lengst af sjúklingur, d. 23. 12. 1969. Maki
24. 7. 1948: Sveinn Guðlaugsson, f. 9. 10.
1921 í Reykjavík, skattendurskoðandi hjá
96